Heilsuvernd - 01.10.1963, Page 3

Heilsuvernd - 01.10.1963, Page 3
Skólarnir eiga nú orðið ekki svo lítinn þátt í uppeldi barna og unglinga, og ej lakast á að bceta það, verða skólarnir að fylgjast að í því verki. Uppeldið þarf að breytast í þá átt að vekja og glœða hjá börnum og unglingum ást og virðingu fyrir starji, jyrir líkamlegri vinnu, sérstaklega vinnu úti undir beru lofli, því að sú vinna er heilnœmust. Það þarf að minnka bóklegu kennsluna, sem er að verða plága bœði jyrir börn og foreldra. Nœstum árlega er skipt um kennslubœkur, og bœkur eru dýrar. Mörgum foreldrum er íþyngt um oj með kaupum á skólabókum, og sennilega gœtu margar skólabœkur verið ó- dýrari en þœr eru, Eg hefi heyrt marga foreldra kvarta undan því, hve mikið fé þurfi fyrir skólabœkur. Ekki er ólíklegt, að þetta mœtli laga, ef alvarleg tilraun vœri til þess gerð, og það œtti að vera kennurum Ijúft. Enginn neilar því, að bókleg menntun sé öllum nauðsynleg. En þá er of langt gerigið, ef liún veiklar börn og unglinga. Hilt er og ekki síður nauðsynlegt, að haft sé ejtirlil með því, hvað börn og unglingar lesa. Það er svipað með lestur bóka og matinn. Það er lítið hirl um, hvað börn og unglingar lesa, hversu holl andleg fœða það er. „Sauðskepnan veit vel, hvaða grös henni eru hollust, en mannskepnan veit ekki, hvaða aiul- leg fœða henni er heilnœmust,“ skrifaði Þórhallur biskup eill sinn í Kirkjublaðið, og þetta er alveg satt. Lélegar bækur spilla smekk unga fólksins, bœði fyrir val hóka og mál. Erigar bækur seljasl eins vel og lélegt þýtt reifararusl. Þetta sýnir allvel hinn spillla aldararula. (Niðurlag) (HEILSUFAR OG HEGÐUN, fyrirlestur flultur á Sauðárkróki 1923. Nýjar leiðir, 2. rit NLFÍ).

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.