Heilsuvernd - 01.10.1963, Síða 10

Heilsuvernd - 01.10.1963, Síða 10
Fyrsta maimeldistllrauii í veraldarsögunnl í Gamlatestamentinu, 1. kapítula Daníelsbókar, segir frá mann- eldistilraun með jurtafæði, og mun hún vera hin fyrsta, er sögur fara af. Nebúkadnezar konungur hafði sigrað Júdaríki árið 586 fyr- ir Krists burð, og nú bauð hann hirðstjóra sínum „að velja meðal Israelsmanna, bæði af konungsætt'nni og af höfðingjunum, sveina nokkra, er engin líkamslýti hefðu og væru fríðir sýnum, vel að sér í hverskonar vísindum, fróðir og vel viti bornir, og hæfir til að þjóna í konungshöllinni, og kenna þeim bókmenntir og tungu Kaldea.“ Þeir skyldu fá mat og vín frá konungsborði, og átti að uppala þá í þrjú ár, og „að þeim liðnum skyldu þeir þjóna frammi fyrir konung- inum'.“ Einn þessara unglinga var Daníel. Hann og þrír félagar hans voru jurtaneytendur, og „Daníel einsetti sér að saurga sig ekki á matnum frá konungsborði, né á víni því, er konungur drakk. og beiddist þess af hirðstjóra, að hann þyrfti ekki að saurga sig.“ Hirð- Niðurstöður: 1. I 10 ára bekkjum er 10. hver drengur byrjaður að reykja, en að- ^ eins tæplega 3 af hverjum 100 stúlkum. t 12 ára bekkjum reykir 7. hver drengur og 16. hver stúlka. 2. Samanburður við könnun á reykingum í ungEnga- og gagnfræða- skólum bendir til þess, að reykingar aukist mjög við það, að börnin fara úr barnaskóla upp í framhaldsskóla. Hjá piltum nem- ur aukningin rúmlega helming, en hjá stúlkum er hún þreföld. 3. Athugun þessi sýnir ljóslega, hver nauðsyn er á því, að hafinn sé áróður gegn reykingum þegar í fyrstu bekkjum barnaskólanna, og sé honum hald ð uppi í öllum bekkjum barna- og gagnfræða- skóla. 130 HEILSUVERND

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.