Heilsuvernd - 01.10.1963, Síða 24

Heilsuvernd - 01.10.1963, Síða 24
lengdar, eSa aðra, sem finnst ekki ómaksins vert að heimsækja vmi og kunningja, nema þeim sé boöið kaffi, tóbak eða áfengi. Maður, sem langar í áfengi, fer að sjálfsögðu ekki til góðtemplara í því skyni að fá ósk sína uppfyllta, hversu góðir vinir sem þeir kunna að vera. Kaffikona, sem langar í rabb yfir ilmandi kaffibolla að kvöldi dags, fer ekki til vinkonu sinnar, sem hún veit að drekkur ekki og býður gestum ekki kaffi. Má því búast við, að vinaheimsóknum fækki meira en gott þ\kir. Og að því leyti standa bindind smenn á kaffi ver að vígi en templarar, sem eru fjölmennir og eiga marga samherja og skoðanabræður. En hvað sem ofan á kann að verða í þessu efni, má enginn halda, að nokkuð sé óviðeigandi við það, að húsráðandi neyti sjálfur grænmetis eða vatns, þótt hann bjóði gesti sínum kjöt og kaffi. 4. Hvað kaffibrauö snertir, munu flestir á einu máli um það, að kökur út' heilhveiti standi að hragðgæðum sízt að baki kökum úr hvítu mjöli, þannig að enginn þarf að kynoka sér við að hafa slíkt hrauð á borðum einvörðungu, hvort sem um er að ræða hversdags- legar heimsóknir eða tneiri háttar boð. BLJ. Spaklega mælt I'yrir hugsandi tnann er það hámark hamingjunnar að hafa skilið »að, sein skiljanlegt og að virða það, sem er það ekki. Gölhe. Ifver stund er löng, en lífið stutt. — Fenelon. I>að er ekki lifið. sem er verðmætast allra hluta, heldur fagurt líl. Plalon. Lífið er hvorki hátíð né sorg, heldur vinna. — Vinet. 144 IIEILSUVERND

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.