Heilsuvernd - 01.06.1972, Blaðsíða 5

Heilsuvernd - 01.06.1972, Blaðsíða 5
aflað var að mestu leyti með heimavinnu*) öll börnin höfðu heilar tennur langt fram á fullorðinsár. Á bcej- um nœrlendis, þar sem kaup- geta var meiri, voru börnzn óhraustari. Þau höfðu tann- skemmdir, beinkramarvott á barnsárum og stækkaða kok- eitla. Þar var farið að nota kaupstaðarvöru,svo sem hvít- an sykur, hvltt hveiti og sæl- gæti. Við skoðun skólabarna að haustinu hefir læknum qefizt færi á að veita því athygli, hver áhrif fæðið hefir á heilsu þeirra. Á vexti þeirra, þroska eða kvillasemi hefir mátt sjá eins og í skuggsjá, hvort þau fengu mikið af hin- um útlendu, fjörefna- og málmsaltasnauðu matvörum. öllum mætti það Ijóst vera, að flestar hinar útlendu mat- vörur,að áldinum undanskild- um, skapa lélegan og gallað- an vöxt á börnum og ungling- um og válda allskonar kviU- um, sem hraustar frumstæð- ar þjóðir eru lausar við. Eg er sannfœrður um, að einnig berklaveikinni er rudd braut með þessu mataræði, og má færa allsterkar likur fyrir því. (BERKLAVEIKIN OG MAT- ARÆÐIÐ. Eimreiðin 1936. Nýjar leiðir, 2. rit NLFÍ 1942). *) Sbr. greinarnar um sveitafæði um 1880 og mataræði í Hreppum um 1870 í 1. og 2. hefti Heilsu- verndar þessa árs. Bitstj. ÓSOÐIN FÆÐA BEZT Ósoðin fæða meltist fyrr og betur en soðin. Hún inniheldur auk þess miklum mun meiri næringarverðmæti, og þarf því minna magn en ella til að fullnægja næringarþörf líkamans. Þetta ættu allir þeir, sem vilja megrast, að hafa hugfast. Öll matvæli úr jurtaríkinu má borða ósoðin, einnig kornmat, ýmist spírað kom eða malað eða kuriað. Við framleiðslu á korn-flakes og öðrum slíkum réttum, sem náð hafa mikilli útbreiðslu og vinsældum, fara ýmis næringarefni forgörðum við upphitun, og oft eru líka notaðir matarlitir og bragðefni, sem geta verið varhugarverð. (Úr Let's Live) HEILSUVERND 69

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.