Heilsuvernd - 01.12.1979, Blaðsíða 32
PÖNTUNARFÉLAG
NÁTTÚRULÆKNIN GAFÉLAGS
REYKJAVÍKUR
N L F - BÚÐIN
átti 25 ára afmæli 22. júní 1978
Rekstrareiningar þess eru í dag:
NLF-Búðin, Laugavegi 20B, Reykjavík
NLF-Búðin, Óðinsgötu 3, Reykjavík
NLF-Brauðgerð, Kleppsvegi 152, Reykjavík
NLF-Innflutningsverslun, Laugavegi 20B, Rvík.
Hafinn er undirbúningur á innflutningsverslun á
þessu ári og er innflutningur þegar hafinn.
Innflutningurinn greinist niður á eftirtalda vöru-
flokka:
Korn - Grjón - Baunir - Hafra - Hörfræ - Kím - Klíð
Þurrkaða ávexti - Hunang - Eplaedik - Ávctxtasafa
Vörur fyrir sykursjúka - Jurtate - Sápu - Lög fram-
leiddan úr jurtaolíum - Mjög mikið úrval af heilsu-
vörum - Þaratöflur - ölgerstöflur - Lecithin - Kím-
olíur - Náttúrleg Vítamín - Steinefni - Snyrtivörur
unnar úr jurtum - Baðolíur unnar úr jurtum o.fl. o.fl.
Einnig kornmyllur fyrir bakarí, brauðgerðir og
verslanir, Lækningatæki fyrir sjúkráhús og heilsu-
hæli.
Verslanir, sem selja heilsuvörur hvár sem er á
landinu eru hér með boðnar velkomnar sem viðskipta-
vinir.
NLF-BÚÐIN
Smásala - heildsala - brauðgrerð. - Laugavegi 20B, Reykjavík
Simi 10262 -10263. P.O. Box 937 - Telegr.: Reformers, Reykjavík
152
HEILSUVERND