19. júní


19. júní - 19.06.2018, Blaðsíða 8

19. júní - 19.06.2018, Blaðsíða 8
6 | 19. júní 2018 Margrét Kristín Sigurðardóttir og Andrea Gylfadóttir. Auk þess var hverj- um sem var frjálst að senda inn lag og voru sex þeirra að lokum valin til þátt- töku í keppninni en aðeins eitt af þeim var eftir konu. Það árið voru konur því þriðj ungur lagahöfunda í keppninni eða 33%. Breyting eftir 2008 Eftir Laugardagslögin, þar sem kvenlagahöfundar voru hlutfallslega mun fleiri en áður, vaknaði von um að þeim myndi fjölga á næstu árum. Það gekk þó ekki eftir því allt fram til ársins 2015 tóku á bilinu einn til þrír kvenhöfundar þátt í keppninni ár hvert og framþróunin því hæg. Undantekning frá þeirri reglu var þó árið 2012. Þá kepptu fjórar konur með þrjú lög. Þar af átti Greta Salóme Stefánsdóttir lag og texta tveggja laga en annað þeirra, „Mundu eftir mér“, vann það árið og var það í fyrsta skipti sem lag sem eingöngu var samið af konu varð framlag Íslendinga í Eurovision. Árið 2014 var reyndar í fyrsta sinn kveðið á um það í reglum Söngvakeppninnar að halda ætti jöfnu kynjahlutfalli lagahöfunda en ákvæðið þótti óheppilega orðað og ollu breytingarnar nokkrum deilum. Á endanum var fallið frá því að jafna kynjahlutfallið algjörlega og ákveðið að leitast frekar við að rétta hlut kvenna eftir óformlegum leiðum. Það tókst þó ekki sem skyldi því aðeins þrjár konur tóku þátt í keppninni 2014. Árið 2016 varð hins vegar gjörbreyting. Það ár voru átta af laga- höfundum keppninnar konur og sömdu þær sjö lög af tólf, ýmist einar eða í samvinnu við aðra höfunda. Var það í fyrsta skipti sem meirihluti laganna var saminn af konum. Greta Salóme Stefánsdóttir sigraði keppnina með laginu „Hear them calling“ og sendi Ísland því í annað sinn í sögunni lag eingöngu eftir konu í Eurovision. Hlutfall kynjanna hélst áfram jafnt árið 2017. Meðal lagahöfunda voru níu konur og sömdu þær sjö lög af tólf, annaðhvort einar eða í teymi, og komu konur því aftur að meirihluta laga keppninnar. Sigurlagið „Paper“ var samið af fjórum höfundum, þar af tveimur konum, þeim Svölu Björgvinsdóttur og Lily Elise. Sé litið til ársins í ár dalaði hlutfall kvenlagahöfunda nokkuð miðað við Fjöldi lagahöfunda í Söngvakeppninni Skipting milli tímabila fer eftir fyrirkomulagi keppninnar hverju sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.