19. júní


19. júní - 19.06.2018, Síða 9

19. júní - 19.06.2018, Síða 9
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 7 árin á undan. 28 lagahöfundar tóku þátt með 12 lög. Þar af voru níu konur, eða rétt ríflega 32%, og sömdu þær sex lög en einungis tvö þeirra voru eingöngu eftir konur. Sigurvegarinn Þórunn Erna Clausen átti annað af þessum tveimur lögum og er hún því önnur konan í Eurovisionsögu Íslands til að keppa með lag sem eingöngu er samið af konu. Allt í allt hafa sex kvenhöfundar keppt fyrir Íslands hönd í Eurovision. Auk þeirra Gretu, Þórunnar, Svölu og Önnu Mjallar hafa Selma Björnsdóttir og Hera Björk Þórhallsdóttir verið meðhöfundar laganna sem þær fluttu í Eurovision árin 1999 og 2010. Hvað svo? Ísland þykir oft standa framarlega í jafnréttismálum og mælist jafnrétti kynjanna til að mynda meira hér en víða annars staðar í heiminum. Þrátt fyrir það er greinilegt að konur bera skarðan hlut frá borði í Söngvakeppninni, hvort sem ástæðan er sú að þær sendi hlutfalls lega færri lög inn í keppnina eða að þær séu síður valdar til þátttöku. Hávær mótmæli netverja urðu til þess að RÚV dró til baka kröfu um jafnt kynjahlutfall lagahöfunda árið 2014 en þrátt fyrir það hefur sú umræða líklega varpað ljósi á stöðu kvenna í tónlistarbransanum. Þar að auki hafa samtök kvenna í tónlist, KÍTÓN, sem stofnuð voru árið 2012, átt veg og vanda af því að skapa jákvæða umræðu, samstöðu og samstarfsvettvang meðal tónlistarkvenna. Þróunin er sannarlega á réttri braut en eins og glögglega sást í ár þarf að vinna ötullega að því að tryggja jafnrétti kynjanna í Söngvakeppninni.  Se lm a B jö rn sd ó tt ir f ag n ar 1 99 9. M yn d : Á sd ís Á sg ei rs d ó tt ir / m b l.i s
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.