19. júní


19. júní - 19.06.2018, Side 17

19. júní - 19.06.2018, Side 17
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 15 M yn d: O rk uv ei ta R ey kj av ík ur borgum til dæmis fyrir frammistöðu, menntun, ábyrgð, fjárhagslega ábyrgð og mannaforráð. Svo bjuggum við til starfaflokka sem við lágum yfir því í þessari flokkun getur kynbundinn launamunur myndast. Eins settum við á laggirnar svokallaðar starfafjölskyldur líkt og sérfræðihóp, stjórnendahóp og ófaglærða en auk þess erum við með starfaflokka innan þessara fjölskyldna. Því næst fengum við utanaðkomandi aðila til að spegla og fara yfir flokkunina. Þannig sannreyndi í raun ytri aðilinn okkar mat því það kom eins út.“ Nú byggist verðmætamat starfa á huglægu mati, hvernig fóruð þið að? „Já, í þessu ferli geta einmitt ómeðvitaðir fordómar okkar birst því hvorki tól né staðall koma í veg fyrir dulda fordóma. Því er mikilvægt að fyrirtæki segi málefnalega frá því hvað það greiðir fyrir og að stjórnendur séu meðvitaðir um kynbundinn launamun og geti komið auga á hann þegar hann læðist inn. Okkar ómeðvituðu for dómar liggja nefnilega í að meta störf karla meira en störf sem konur í meirihluta vinna,“ segir Sólrún sem finnst nauðsynlegt að úttektaraðilar fyrir tækja séu menntaðir í kynjafræði svo að þeir geti speglað fyrirtækin almennilega. „Ég vil sjá Jafnréttisstofu stækkaða með úttektarteymi sem gerir jafnlaunaúttektir á vinnustöðum. Ég er búin að lifa og hrærast svo lengi í þessum málum, tala við svo marga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.