19. júní


19. júní - 19.06.2018, Síða 22

19. júní - 19.06.2018, Síða 22
20 | 19. júní 2018 tala um stjórnmál á íslensku og yfirstíga feimni eða aðrar hindranir sem þær höfðu glímt við. Við kynntum okkur pólitíska þátttöku utan hefðbundins flokksstarfs, t.d. félagastarf, hvernig maður stofnar félagasamtök eða vinnur með lýðræðislega þátttökuvettvanga eins og Betri Reykjavík eða Betri hverfi. Fulltrúar allra flokka á Alþingi mættu svo á námskeiðið með það fyrir sjónum að skýra fyrir konunum hvernig flokks starfið fer fram og hvetja þær til þátttöku. Skemmtilegast fannst mér að hvorki flokksfulltrúar né þátttakendur einblíndu á innflytjendamálin í kynn- ingu sinni heldur fjölluðu frekar um þá málaflokka sem eru öllum íbúum landsins mikilvægir, svo sem húsnæðis-, heilsu- og menntamál. Stundum sátum við lengi eftir og ræddum málin, svo mikill var áhuginn. Í kjölfar Alþingiskosninga 28. október 2017 voru úrslit kosninganna meðal annars rædd og farið í hópavinnu þar sem þátttakendur fengu umboð til stjórnarmyndunar, veltu fyrir sér öllum möguleikum og kusu svo hver sína uppáhaldsríkisstjórn. Hápunktur námskeiðsins var svo eflaust heimsókn á Alþingi í boði full trúa Vinstri grænna 6. nóvember 2017 en loforðið sem ég hafði gefið þátttakendum í byrjun námskeiðsins um að koma þeim á þing rættist þar fyrr en ég hefði getað ímyndað mér. Ítarlega var fjallað um heimsóknina og nám skeiðið í grein með stórri mynd á baksíðu Morgunblaðsins sem margar geyma eflaust stoltar. Sama kvöld tók hóp urinn á móti konum af erlendum uppruna sem höfðu tekið virkan þátt í stjórnmálum, á mismunandi forsendum þó. Meðal þeirra sem mættu til leiks voru Tatjana Latinovic formaður Inn- flytj endaráðs og varaformaður Kven- rétt indafélags Íslands, Amal Tamimi fyrr verandi varaþingmaður, Johanna van Schalkwyk fyrrverandi bæjarfulltrúi í Grindavík og Barbara Kristvinsson sem er virk í venjulegu flokksstarfi hjá Sam- fylkingunni. Á rs þ in g W o m en P o lit ic al L ea d er s í H ö rp u 2 01 7. M yn d : W PL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.