19. júní


19. júní - 19.06.2018, Page 56

19. júní - 19.06.2018, Page 56
54 | 19. júní 2018 M yn d: S un dr y Ph ot og ra ph y / s hu tt er st oc k. co m Megn óbeit á áreitni – í þessu tilfelli að valdamiklir karlar neiti að láta tengja sig slíkri hegðun – gæti umbylt vinnu stöðum og menntastofnunum. Hún gæti aftrað síbrotamönnum, sem og þeim sem brjóta af sér endrum og eins, sem réttarkerfið hefur hingað til ekki haldið aftur af. Það gæti breytt samfélagi okkar að for dæma gerendur sem kynferðislega ofstækis menn sem notfæra sér veika bletti í krafti mis- réttis. Það gæti breytt nauðgunar menn- ingunni. Lög gegn kynferðislegri áreitni geta vaxið og dafnað fyrir tilstilli #MeToo-byltingarinnar. Að fella hin nýju viðmið #MeToo inn í lagarammann gæti sömuleiðis umbylt lögunum – og mun fyrirsjáanlega gera það. Hægt væri að fanga þetta augnablik með nokkrum praktískum skrefum. Kerfis- eða lagabreytingar gætu falist í banni eða takmörkunum á ýmiss konar leynd og ógagnsæi sem dylur umfang kynferðisofbeldis og ýtir undir einangrun þolenda, svo sem að leggja mál í gerðardóm gegn vilja þolenda, samkomulagi um þagnarskyldu jafnvel þegar um líkamsárás og endurtekin brot er að ræða, og dómsátt með trúnaðarskyldu. Miklu skiptir að koma á raunhæfum fyrningarramma fyrir mis munun í öllum sínum myndum, þar með talda kynferðislega áreitni. Að geta höfðað mál gegn einstaka ger- endum og þeim sem gera þeim kleift að brjóta af sér, ásamt með stofnunum, gæti gjörbreytt viðteknum hvötum fyrir þess konar hegðun. Einu lagalegu breytingarnar sem myndu samsvara umfangi þessarar byltingar væru stjórn- ar skrárbreyting kennd við jafnrétti sem víkka myndi út völd þingsins til að setja lög gegn kynferðisofbeldi, sem og réttarfarsleg túlkun á fyrirliggjandi lögum sem tryggja myndi jafnrétti sam- kvæmt bandarísku stjórnarskránni, öllum til handa. En það er #MeToo, bylting þeirra sem áður var gengið framhjá, sem hefur gert þá hugmynd óverjandi að þolandi sem tilkynnir kynferðisofbeldi sé lyga- sjúk drusla, og þetta hefur nú þegar öllu breytt. Lögin gegn kynferðislegri áreitni undirbjuggu jarðveginn en það er bylting dagsins í dag sem hefur komið hreyfingu á landfleka kynjakerfisins.  Greinin birtist upphaflega í The New York Times. Salka Guðmundsdóttir þýddi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.