19. júní


19. júní - 19.06.2018, Page 63

19. júní - 19.06.2018, Page 63
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 61 Margir telja að skylda atvinnu- rekanda til að bregðast við sé eingöngu ef hann fær skriflega kvörtun frá þolanda þar um. Samkvæmt reglugerðinni hvílir hins vegar sama skylda til aðgerða óháð því hvernig atvinnurekandi fær upplýsingar, hvort sem vitni lætur vita eða hann verður sjálfur var við samskipti sem eru eða gætu leitt til áreitni eða ofbeldi. Ef atvinnurekendur bregðast ekki strax við áreitni eða ofbeldi eða með röngum hætti getur það leitt til þess að þeir þurfi að greiða þolendum bætur vegna þess tjóns sem þeir hafa valdið. Dæmi þar um er að neikvæðar afleiðingar hafi orðið meiri fyrir einstaklinginn en þær hefðu þurft að vera. Birtingarmyndir þess eru fjölbreyttar en eitt dæmi er andleg og líkamleg vanlíðan. SKyLDUR STARFSMANNA Það er óheimilt að leggja sam- starfsfólk í einelti, áreita það kynbundið eða kynferðislega og beita ofbeldi á vinnustað. Ef starfsmaður telur sig verða fyrir eða hafa orðið fyrir áreitni eða ofbeldi ber honum skylda til að upplýsa atvinnurekanda eða vinnu- verndarfulltrúa um það. Tilgangurinn er að atvinnurekandi geti brugðist við og verndað starfsfólk sitt fyrir endurtekinni áreitni og ofbeldi. Ef starfsmaður verður vitni að slíkri hegðun gagnvart samstarfsfólki, eða hefur rökstuddan grun eða vitneskju um slíkt, ber honum líka að láta atvinnurekanda eða vinnu- verndarfulltrúa vita, af sömu ástæðu. Samfélagslegar • Misrétti • Kynbundinn launamunur • Aukin útgjöld vegna velferðarmála • Heilbrigðisþjónustu- og lyfjakostnaður • Lægri verg þjóðarframleiðsla Fyrir vinnustaði • Fjarvera og veikindi • Aukin starfsmannavelta • Minni afköst starfsmanns • Slæmur starfsandi og minni hvati • Bætur og kostnaður, s.s. vegna aðstoðar sálfræðinga og lögmanna • Missir viðskiptavildar og skaðleg áhrif á orðspor einstaklingsbundnar • Léleg líkamleg og andl eg heilsa • Streita, kvíði og þunglyndi • Lágt sjálfsmat • Niðurlæging og skömm • Pirringur og reiði • Lítil starfsánægja • Tekjutap Afleiðingar kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni Afleiðingar kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis geta verið margvíslegar, bæði fyrir einstakling, vinnustaði og samfélagið allt. K ve nn af rí 2 01 6. M yn d: A rn þó r Bi rk is so n
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.