19. júní


19. júní - 19.06.2018, Page 65

19. júní - 19.06.2018, Page 65
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 63 Á nýlegum fyrirlestri Cynthiu Enloe alþjóðastjórnmálafræðings og rannsókna prófessors við Clark-háskóla í Bandaríkjunum, sem haldinn var í Há- skóla Íslands 2018, sagði hún að and- staðan við #MeToo-byltinguna birtist einna helst í því að margir kalli eftir aðgreiningu á kynbundinni og kyn- ferðislegri áreitni. Hér á Íslandi hafa þær raddir heyrst að mikilvægt sé að bregðast við kynferðislegri áreitni sem felist t.d. í káfi, ruddalegu orðbragði eða álíka framkomu sem almennt ríkir þekking á að ekki sé tilhlýðileg. Á hinn bóginn hefur komið fram í umræðunni, beint og óbeint, að ekki sé jafn mikilvægt að bregðast við t.d. kynbundnu gríni, niðurlægingu eða misrétti. Cynthia benti á að þetta væri allt hluti af sömu menningunni og að það sé tenging þarna á milli. Við breytum menningunni með því að taka ekki þátt í slíkri hegðun og hætta allri meðvirkni. Meðfylgjandi píramídi setur þessa hugleiðingu upp á myndrænan hátt. Markmiðið á að vera að breyta skilningi samfélagsins á hvað sé eðileg og tilhlýðileg hegðun og endurskilgreina mörkin. Önnur leið til að stuðla að breyt- ingum væri að taka efni þessarar greinar eða annað fræðsluefni til umræðu á vinnustaðnum. Ef atvinnu rekandi framfylgir ekki þeirri lagaskyldu sem hefur verið fjallað um hér að framan er lesandi hvattur til að taka málið upp á sínum vinnustað, t.d. með aðstoð eða aðkomu trúnaðarmanns, stéttarfélagsins eða eftirlitsstofnananna Jafnréttisstofu eða Vinnueftirlitsins. Tökum saman höndum, höfum hátt, og breytum menningunni! #MeToo!  Nauðgun Lyfjanauðgun Kynferðisleg misnotkun Þvingun Stafrænt kynferðisofbeldi Káf Taka myndbönd og myndir án samþykkis Druslusmánun Eltihrella Bera sig án samþykkis/ dreifa myndum án samþykkis Óumbeðnar typpamyndir Flauta á eftir konum Snertingar án samþykkis (ekki kynferðislegar) „Strákar eru bara strákar“ Nauðgunarbrandarar Búningsklefabrandarar Umburðarlyndi gagnvart hegðun í neðsta hlutanum styður við hegðun þegar ofar kemur. Breytum menningunni. Ekki sitja hjá ef þú verður vitni að svona hegðun. Árás - Að brjóta niður - Að telja eðlilegt Starfsgreinasamband Íslands þýddi nýlega 4. útgáfu nauðgunarpíramídans. Frekari upplýsingar má finna á vefsíðunni www.11thprincipleconsent.org
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.