19. júní


19. júní - 19.06.2018, Page 69

19. júní - 19.06.2018, Page 69
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 67 M yn d : s h u tt er st o ck .c o m viðurkennd hegðun meðal karla að tala niður til kvenna með ákveðnum hætti og sýna þeim kynferðislega ágengni, til dæmis að það sé sjálfsagt að reyna við þær með þrálátum hætti þrátt fyrir að þær hafi gefið til kynna áhugaleysi og afsvar, að það sé nú allt í lagi að karlar káfi svolítið á konum og klípi svona hér og þar, skyldi þeim detta það í hug, að það sé nú bara fyndið að klæmast við undirmenn sína við aðstæður þar sem þeir upplifa sig fullkomlega valdalausa o.s.frv. Þarna undirliggjandi er að túlkunarreglurnar eru settar af þeim sem hafa meira vald og sem hafa aldrei þurft að setja sig í spor þeirra sem hafa minna vald. Samkvæmt þessum reglum eru konur, sem undirskipaður hópur, ekki fyllilega virðingarverðir eða trúverðugir við mælendur og vita ekki almennilega hvað þær vilja: „Nei er meyjar já.“ Afleiðingin verður að konur lenda oft sjálfar í vandræðum með að túlka það sem gerist sem áreitni því þær verða samdauna því samfélagi sem virðir ekki rétt þeirra til að setja sín eigin mörk. #MeToo sem andóf við þekkingarlegu ranglæti Spænski heimspekingurinn José Medina hefur fjallað um viðbrögð og andóf gegn þekkingarlegu rang læti. Hann segir að þeir sem eru í valda - stöðu séu oft haldnir einhvers konar doða eða tilfinningaleysi gagn vart að stæð um annarra, sem skili sér svo í þekkingarlegu ranglæti á borð við bæði túlkunarranglæti og vitnis burðar - rang læti. Samkvæmt Medina er þar um að ræða bæði skilningsleysi á félags- legum aðstæðum og samhengi, eða sam félagslega fáfræði, og fáfræði um eigin stöðu í heiminum. Þannig þurfi sá sem er í valdastöðu og vill bæta sig í þessum efnum í raun að lagfæra hvort tveggja hjá sér. Hann nýtur þeirra for- réttinda að „þurfa ekki að vita“ um ákveðna hluti sem er bara til vandræða og óþæginda fyrir hann að setja sig inn í og vita eitthvað af. Þau sem eru í undirskipaðri stöðu hafa hins vegar ekkert val, þau komast ekkert hjá því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.