Fréttablaðið - 30.12.2021, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 30.12.2021, Blaðsíða 25
Andrea Kolbeinsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari, er reynslunni ríkari eftir frá- bært hlaupaár þar sem hún hefur unnið til fjölda verð- launa. Frábær árangur Andreu Kol- beinsdóttur hefur ekki leynt sér undanfarið en hún var nú á dögunum titluð sem utanvega-, millivegalengda- og götuhlaupari kvenna árið 2021. Andrea hljóp sitt fyrsta Laugavegshlaup í ár með einstökum árangri en hún bætti brautarmet og var jafnframt fyrsta konan til að hlaupa undir 5 klukkustundum, ásamt því að bæta aldursflokkametið síðan árið 1999, árið sem hún fæddist. Hún deilir hér með okkur nokkrum af sínum uppáhaldsvörum. Er mun orkumeiri og finnst hún afkasta meiru á æfingum Andrea hefur verið að taka inn hágæða bætiefni samhliða frábær- um árangri í sinni íþrótt en rauð- rófan stendur þar upp úr. Rauð- rófur hafa lengi verið þekktar fyrir heilsueflandi eiginleika þeirra en þær eru sneisafullar af næringar- efnum og innihalda meðal annars járn, A-, B6- og C-vítamín sem eflir ónæmiskerfið, ásamt fólínsýru, magnesíum og kalíum. „Ég hafði lengi verið að neyta rauðrófusafa en þegar ég uppgötv- aði hylkin frá Natures Aid var ekki aftur snúið. Ég tek inn tvö hylki um það bil 2 klukkustundum fyrir æfingu og finn þvílíkan mun á mér, ég er mun orkumeiri og finnst ég afkasta meiru á æfingum. Ég mæli hiklaust með rauðrófuhylkjum fyrir alla, sérstaklega íþróttafólk.“ segir Andrea en hylkin eru jafn- framt bragðlaus og gefa ekki frá sér sterka litinn eins og rauðrófurnar og eru því afar hentugur kostur. D-vítamín er nauðsynlegt víta- mín fyrir alla í skammdeginu „Öll vitum við að D-vítamín er eitt mikilvægasta vítamínið sem við þurfum á að halda á hverjum degi. Allir sem búa á Íslandi ættu að taka inn D-vítamín, sérstaklega núna á þessum árstíma þar sem það er dimmt nánast allan sólarhringinn og við fáum litla sem enga sólar- geisla. Ég tek alltaf inn D- og K-víta- mín blöndu frá Better You þar sem bæði vítamínin eru meðal annars nauðsynleg fyrir beinin,“ segir Andrea sem hefur góða reynslu af tiltekinni blöndu. Samvirkni D- og K-vítamíns tryggir að kalkið frásogist úr blóðinu og skili sér til Reynslunni ríkari eftir magnað hlaupaár Andrea hefur verið að taka inn bætiefni samhliða frábærum árangri í sinni íþrótt en rauðrófan stendur þar upp úr. MYNDIR/AÐSENDAR Andreu þykir magnesíumflögurnar tilvalin viðbót í baðið. Ég tek inn tvö hylki um það bil tveimur klukkustundum fyrir æfingu og finn þvílíkan mun á mér, ég er mun orkumeiri og finnst ég afkasta meiru á æfing- um. beinanna þar sem það eykur bein- þéttni. „Mér finnst að auki frábær kostur að D- og K-vítamínblandan er í munnúðaformi og með góðu piparmyntubragði sem er góð til- breyting frá töflum.“ Munnúðinn frá Better You er sérstaklega hann- aður þannig að hann frásogast beint inn í blóðrásina og fari fram hjá meltingarveginum og tryggir þannig hámarks upptöku. Ekkert betra en að enda daginn á slakandi magnesíumbaði „Ég hef einnig verið að nota magnesíumflögur frá Better You. Flögurnar finnst mér tilvalin við- bót í baðið en það er ekkert betra en að enda daginn á slakandi magnesíumbaði eftir æfingu og flýta fyrir endurheimt í leiðinni.“ segir Andrea. Magnesíum er eitt af mikil- vægustu steinefnum líkamans og er meðal annars nauðsynlegt fyrir eðlilega starfsemi hjarta, vöðva og taugakerfis. Ásamt því er magnesíum talið geta dregið úr stífleika og flýtt fyrir endurheimt vöðva eftir álag sem og haft jákvæð áhrif á svefn. Magnesíumflögurnar frá Better You eru tilvaldar eftir áreynslu og henta afar vel í baðið eða heita pottinn. Flögurnar koma í þremur tegundum; Original, Muscle og Sleep, og geta því allir fundið eitthvað við sitt hæfi. n Samvirkni D- og K-vítamíns tryggir að kalkið frá- sogist úr blóðinu og skili sér til beinanna þar sem það bætir beinþéttni. Rauðrófur hafa lengi verið þekktar fyrir heilsueflandi eiginleika sína. Saffrox inniheldur 28mg af affron®sem er virka efnið í Saffron kryddjurtinni ásamt útvöldum vítamínum og steinefnum. Saffrox er 100% náttúrulegt. Magnesíum stuðlar að að eðlilegri starfsemi taugakerrsins og dregur úr þreytu og lúa. B6-vítamín stuðlar að eðlilegri sálfræðilegri starfsemi, auk þess að halda reglu á hormónastarfsemi líkamans. B12 stuðlar m.a. að eðlilegri starfsemi tauga- og ónæmiskerrsins. Ví ta m ín e ru e kk i æ tlu ð til þ es s a ð læ kn a sjú kd óm a eð a ko m a í v eg fy rir þ á og fæ ðu bó ta ef ni e ig a ek ki a ð ko m a í s ta ði nn fy rir  öl br ey tt o g ho llt m at ar æ ði . Fæst í apótekum og heilsuhúsum. Taktu fagnandi á móti deginum með Saffrox! kynningarblað 3FIMMTUDAGUR 30. desember 2021 HEILSA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.