Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 16

Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 16
hefur verið við klappir sem eru í vognum að norðanverðu, þar er aðdjúpt og gátu bátar lagst þar að, (Díönu var lagt í vognum aðeins bundið fram og aftur af henni). Engar heimildir eru til um það hvenær róðrar hefjast úr Búðarvogi, en eldri menn telja að það sé mjög langt síðan. Ekki er heldur upplýst hvenær búðir voru reistar þar en glögg merki sjást um þrjár búðir. Þær hafa allar verið byggðar úr torfi. Búðirnar hafa staðið rétt frá vognum. Sú nyrsta og stærsta hét Hávella, hún hefur staðið dálítið lengra frá sjó en hinar. Molla er næst og Svala syðst og standa þær hlið við hlið. Ekki virðast búðirnar hafa verið neitt innréttaðar og engin merki sjást þar um svefnbálka og hefir því sennilega verið slegið upp trérúmum er sjómenn notuðu til svefns og hvíldar í frístundum sínum. Há- vella er þeirra stærst og má vera að hún hafi rúmað tvær skips- hafnir og Svala er litlu minni. Molla hefur alls ekki rúmað nema eina skipshöfn. Róðrar voru stundaðir þarna frá líðandi réttum og fram undir jól. Mikill afli barst oft á land. Riisverslun á Borðeyri byggði skúr þarna og sést glögglega fyrir undirstöðum hans en sennilega hefur hann verið úr timbri og járni. Verslunin hafði vigt þarna og mann sem veitti fiskinum móttöku og sá um verkun hans, en hann varð að vera flattur. Fiskað var eingöngu á lóðir og til beitu var aðallega notaður kræklingur sem tíndur var í fjörunni og skerjum þarna í kring, einkum Þernuskeri. Smokk- fiskur var einnig notaður til beitu ef til hans náðist. Aðallega voru notuð þarna þrjú fiskimið. Innstu miðin, sem kölluð eru Snagalækur, eru svo að segja beint austur af vognum. Töluvert norðar eru önnur mið sem heita Ár þar sem ákveðnar ár á Vatnsnesi koma fram undan Bálkastaðanesinu. Nyrstu miðin sem vitað er um að hafi verið notuð úr Búðarvogi er svokallað Skarðsdjúp, og er þá komið nokkuð út í Húnaflóann. Skipshafnir munu hafa verið fjórir til fimm menn á bát auk landmanna, sem sáu um beitingu lóða, aðgerð á afla og svo framvegis. Ekki er vitað um nöfn þeirra manna sem þarna réru, nema að takmörkuðu leyti. Gísli Jónsson fæddur 19. okt. 1860, dáinn 14. júlí 1907. Hann var sonur Jóns Gíslasonar á Ljótunnarstöðum er var hafnsögu- 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.