Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 59

Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 59
(Djúpuhlein), frá Gjögurhlein í Hagasker, frá Hagaskerjum í Krossnesbala, frá Krossnesbala í Selsker (Sælusker) á Ófeigs- fjarðarflóa. Sjóviti — ogýmsar venjur Búrfell er fell allmikið, er rís yfir fjallgarðinn upp úr botni Reykjarfjarðar. Þetta fell var mikið notað sem fiskimið á Húna- flóa vestanverðum, en þá var það kallað „Matarfell“, því ekki mátti nefna „Búr“ á sjó, því þá átti að koma Búrhvalur og granda bátnum. Ekki mátti nefna Stökkul á sjó, heldur Renning, væri nefndur Stökkull átti einhver hvaltegund, er þeir nefndu svo, að koma og granda bátnum. Fleiri voru sjóvíti, er menn vöruðust að brjóta. Þegar lagt var frá landi, var skipi alltaf snúið sólarsinnis. Ef snúið var rangsælis, átti það skip vafasama afturkomu. Ekki mátti blístra á sjó, eða snúa sjóhatti öfugt, þá rauk á með hvassviðri. Þegar lína var dregin, mátti ekki segja, einn enn, eða kemur einn enn, þá var talið, að sá vildi ekki meiri fisk, er svo talaði. Ef fiskur losnaði af línu, er dregin var á grunnu vatni, var barið í borðstokkinn með goggskaftinu, þá átti fiskurinn að koma upp á yfirborð sjávarins, svo til hans næðist með gogg eða haka. Venja var að láta silfurpening undir steljingu á skipi er það var byggt, þá átti það að verða aflasælt og happaskip. Þegar búist var til sjóferðar, gekk hver maður að þeim keip, er hann reri í og signdi yfir rúmið í bátnum. Þetta va'r gert áður en skip var tekið úr skorðum til niðursetningar. Ekki mátti fleygja fiski á sjó þó talinn væri óætur, það var talið vanþakklæti við gjafarann allra góðra hluta. Fiskakóngur var kallaður fiskur, sem hafði bæklast á höfði, hann var hnakkaflattur, hausinn klofinn og látinn fylgja með búknum, þannig var hann hertur. Sú skemma átti aldrei að verða fisklaus, sem fiskakóngur hékk uppi í. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.