Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Page 73

Strandapósturinn - 01.06.1977, Page 73
orti hann kvæði um Guðlaugu, móður mína, sem þá mun hafa verið 5 ára gömul. Fer kvæðið hér á eftir: Sá ég eina silkijörð sinnis votta blíða Eyrarrós við Ingólfsfjörð ung og mikiðfríða. Geðið varð af gleði mett hjá gömlum flökkukalli þegar hún sem lambið létt leika fór á palli. Úti lét ég orðin fín, auðs á hlýddi gefni, góða stúlkan Guðlaug mín, gœfan til þín stefm. Þegar fengið þetta var, þótti horfinn vandi ég í Ijóðum ósk fram bar eina, svohljóðandi: Yfir þér geisli gœfuljós, greind og trygglynd sértu, œttar þinnar rósfríð rós rósum fegri vertu. Lœrðu allskyns leturgjörð, lœrðu að sauma og prjóna, fyrirlít þú faldajörð fleipur heimskra dóna. Hegðaðu þér svo hljótir best hylli góðra manna, 71

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.