Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1977, Qupperneq 65

Strandapósturinn - 01.06.1977, Qupperneq 65
það var byggt árið 1911. Rafmagnsstöð til ljósa og suðu byggði hann 1920. Einnig var hann mikill fjárræktarmaður og fóðraði búpening sinn mjög vel. Halldór Kr. Júlíusson sýslumaður í Strandasýslu frá 1909— 1938 sat á Borðeyri en rak jafnframt búskap á Valdasteinsstöð- um. Halldór var mikill persónuleiki og röggsamt yfirvald. Hann gat verið hrjúfur á köflum, en raungóður og vildi hvers manns vanda leysa eftir því sem í hans valdi stóð. Hann varð þjóð- kunnur er hann gegndi störfum rannsóknardómara í Hnífsdals- málinu árin 1927—1928. Þáverandi dómsmálaráðherra Jónas Jónsson lét þau orð falla að rannsókn lokinni að hún hefði verið framkvæmd af hendi rannsóknardómarans af ítrustu ná- kvæmni. Einn hausttíma var ég hjá Halldóri sýslumanni við skriftir. Sýslumaður hafði þann sið að ganga um gólf þegar hann las mér fyrir og mátti ég hafa mig allan við að fylgja honum eftir, því ég var óvanur að skrifa svo hratt. Ég skrapp heim um helgar tvisvar sinnum um haustið og var þar eina nótt. Sýslumaður tók mér alltaf hlýlega þegar ég kom úr þessum ferðum og gætti þess að ég fengi mat og færi úr vosklæðum ef ég var blautur. Halldór var hressilegur maður og oft skemmtilegur. Einkum þótti honum gaman að tala um búskap. Hann rak eingöngu sauðfjárbúskap á eignarjörð sinni og átti mjög fallegt fé. Kristmundur Jónsson frá Kolbeinsá var kaupfélagsstjóri við Kaupfélag Hrútfirðinga á Borðeyri frá 1921—1935. Hann fór í Flensborgarskólann og lauk gagnfræðaprófi 1905 og kennara- prófi 1906. Stundaði kennslustörf um skeið. Síðan búskap á Kolbeinsá. Kristmundur var bráðgreindur maður og fórst kaupfélagsstjórnin mjög vel úr hendi. Undir hans stjórn blómg- aðist kaupfélagið mjög. Þar kom að hin vinsæla og rótgróna Riisverslun varð að gefast upp og seldi hún kaupfélaginu eignir sínar á Borðeyri árið 1930. Það var mikið starf sem Kristmundur leysti af hendi við Kaupfélag Hrútfirðinga. Þá voru starfsskilyrði allt önnur en nú tíðkast og starfslið fámennt. Hann var mjög vinsæll í starfi sínu 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.