Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Page 9

Strandapósturinn - 01.06.1977, Page 9
Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka: Leiðin heim Langþreyttumyrði leiðin þunggeng öll lausamöl víða í urð, í klifum vœnum, för því í huga farin út úr bœnum, finn ég hér ró við ölduklið hjá sœnum. Blá eru ennþá bernsku minnar fjöll, bjarteyg er lind í hvammi sumargrœnum, fagurskreytt lokkar fjaran út með sœnum, flaumlétt er á í mildum sumarblœnum. 7

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.