Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Side 9

Strandapósturinn - 01.06.1977, Side 9
Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka: Leiðin heim Langþreyttumyrði leiðin þunggeng öll lausamöl víða í urð, í klifum vœnum, för því í huga farin út úr bœnum, finn ég hér ró við ölduklið hjá sœnum. Blá eru ennþá bernsku minnar fjöll, bjarteyg er lind í hvammi sumargrœnum, fagurskreytt lokkar fjaran út með sœnum, flaumlétt er á í mildum sumarblœnum. 7

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.