Syrpa - 01.06.1948, Side 11

Syrpa - 01.06.1948, Side 11
Ári siðar myndanna. Fæstir gera greinarmun á hugmynda- teikningu, teikningu eftir hlutum eða teikningu eftir öðrum teikningum eða myndum. — Væri ekki fróðlegt fyrir fullorðið fólk að teikna mynd af manni eða einhverju dýri, án þess að líkja eftir línum á mynd fyrir framan sig? Margur yrði þá ef til vill meira hissa á getuleysi sínu en á vankunnáttu barna sinna. Eg segi þetta vegna þess, að ég veit að sumt fullorðið fólk dregur úr viðleitni barna sinna með því að hlæja í hugsunarleysi að teikningum þeirra. Barnið þarf að geta treyst athugun og sjón- minni. Þetta hvort tveggja þroskast be/.t með æfingu. — Teikna, athuga og teikna. Enn ári síðar ekki þróazt, nema hjá fáeinum börnum, sem vegna áhuga hafa aldrei hætt að teikna hugsanir sínar. Það sem lieftir barnið mest er yfirborðsleg gagnrýni þeirra, sem meta allt á mælikvarða ljós- Þetta er mynd eftir litld stúlku S Y R P A 49

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/1642

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.