Syrpa - 01.06.1948, Side 34

Syrpa - 01.06.1948, Side 34
G Á T U R V_______________________J Marama Óla litla raðaði 36 hnetum á borðið og sagði: „Þú raátt eiga sex a£ þessum hnetura, e£ þú getur tekið þær þannig í burtu, að eftir verði jafn margar í hverri röð, langsum og þversum." Óli fékk hneturnar. Hvernig fór hann að? Ungur barst ég á annarra fótum upp á tind frá fjallarótum. í ellinni má ég af því raupa, að ég er farinn að hlaupa. Þveginn er ég og göddum greiddur, gætnin í hófi, en ekki er ég meiddur. Svo þegar öllu þessu er lokið, þá er nafnið fokið. (Karlmannsnafn) LÁRÉTT: 7. Landshluti. 8. Hroðalega. 10. Verkfærið. 11. Láta í ljós geðshræringu. 12. Taki við. 14. Stjórnsemin. 15. Svari. 16. Færa úr skorðum. 17. Mörg orð. 19. Gan. 21. Notar mikilsvert líf- færi. 22. Beiski. 23. Vont bragð. 25. Konunafn. 26. Fljótara. 27. Fuglanna. LÓÐRÉTT: 1. Sýslubúanna. 2. Ósjaldan. 3. Óblítt veður. 4. Hindra. 5. Iðið dýr. 6. Málið margra. 9. Sonur. 10. Málmur. 13. Fjær dyr- um. 14. Dýr. 17. Birtugjafi. 18. Hljóm. 19. Vatn á hreifingu. 20. Óhreina. 23. Ósýnilegt. 24. Undin. TAFLÞRAUTIN Lausn á skákdæmi nr. 1: 1. Dc8—h8 og síðan mát með Rg7 —e6 eða Rg7—f5. Skákdœmi nr. 2 Paul Bekkélund Noregi Skákdtemi nr. 3 Bror Larsson Svíþjóð Norska skákblaðið „Sjakknytt“ efndi nokkrum sinnum til keppni í skákdæmagerð á árinu 1947. Þessi tvö dæmi hlutu 1. og 2. verðlaun sem beztu tvíleiksdæmin í „miniatur"-keppn- inni, en þá er átt við, að ekki megi vera fleiri en sjö menn á borðinu. Hvað þarfu að heyra þessa vísu oft til þess að læra hana? Eg hlaut að stauta blauta braut, bykkjan skrykkjótt nokkuð gekk; hún þaut og hnaut, ég hraut í laut, hnykk með rykk í skrokkinn fekk. Og hvað geturðu haft hana oft yfir, án þess að draga andann? RÁÐNING á gátum í siðasta hefti: 1. 5. 2. 3. Fals. 4. Auðkúla. 5. Sumardagurinn fyrsti. KROSSGÁTAN Lóðrett: 1. Krossgátublaðið. 2. Iðrandi. 3. Alvön. 4. Ilman. 5. Athygli. 6. Húsnæðisskortur. 9. Gæra. 10. Haus. 13. Ýstra. 14. Syrpa. 17. Útverði. 18. Árni. 19. Ræll. 20. Ásasjöt. 23. Ed- ina. 24. Aungu. Ldrétt: 7. Fræðslufulltrúi. 8. Óskalög. 10. Háhyrna. 11. Næp- an. 12. Egndi. 14. Slóði. 15. Ysta. 16. Slýi. 17. Urra. 19. Rápa. 21. Ábóta. 22. Ásaka. 23. Embla. 25. Vaneldi. 26. Lúmskri. 27. Hirðingjagröfum. 72 SYRPA

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/1642

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.