Morgunblaðið - 18.08.2021, Síða 30

Morgunblaðið - 18.08.2021, Síða 30
30 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 2021 Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Keflavík .......................................... 1:2 Þór/KA – Tindastóll ................................. 1:0 Þróttur R. – Stjarnan............................... 2:0 Staðan: Valur 15 12 2 1 40:15 38 Breiðablik 15 10 1 4 49:22 31 Þróttur R. 14 6 4 4 30:25 22 Stjarnan 14 6 2 6 16:20 20 Selfoss 14 5 4 5 20:19 19 Þór/KA 15 4 6 5 16:21 18 ÍBV 14 5 1 8 21:30 16 Keflavík 14 3 3 8 13:24 12 Fylkir 13 3 3 7 13:30 12 Tindastóll 14 3 2 9 10:22 11 3. deild karla Elliði – KFG.............................................. 0:0 Staðan: Höttur/Huginn 16 11 2 3 26:16 35 Elliði 16 9 1 6 33:23 28 Sindri 17 8 3 6 32:26 27 KFG 15 7 5 3 24:18 26 Ægir 14 6 5 3 24:16 23 Víðir 15 6 4 5 22:23 22 Dalvík/Reynir 15 6 3 6 28:22 21 Augnablik 16 6 3 7 33:31 21 KFS 15 5 1 9 20:35 16 Tindastóll 16 3 5 8 29:34 14 ÍH 15 3 5 7 20:32 14 Einherji 16 4 1 11 25:40 13 Meistaradeild kvenna 1. umferð Hoffenheim – Valur.................................. 1:0 Zürich - AC Milan .................................... 1:2 - Guðný Árnadóttir lék allan leikinn með AC Milan. _ Valur mætir Zürich hinn 20. ágúst í Zü- rich í leik um 3. sæti riðilsins. Meistaradeild Evrópu Umspil, fyrri leikir: Salzburg – Bröndby ................................. 2:1 Sheriff – Dinamo Zagreb......................... 3:0 Monaco– Shakhtar Donetsk.................... 0:1 Evrópudeild UEFA Umspil, fyrri leikur: Rauða stjarnan - CFR Cluj ..................... 4:0 - Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leik- inn með CFR Cluj. England B-deild: Blackpool - Coventry .............................. 0:1 - Daníel Leó Grétarsson var ekki í leik- mannahópi Blackpool. Millwall - Fulham..................................... 1:2 - Jón Daði Böðvarsson var ekki í leik- mannahópi Millwall. Staða efstu liða: Fulham 3 2 1 0 8:3 7 Stoke City 3 2 1 0 6:3 7 Luton 3 2 0 1 6:3 6 Coventry 3 2 0 1 3:2 6 Cardiff 3 1 2 0 5:3 5 QPR 2 1 1 0 4:1 4 WBA 2 1 1 0 5:4 4 Bournemouth 2 1 1 0 4:3 4 Blackburn 2 1 1 0 3:2 4 Middlesbrough 2 1 1 0 3:2 4 Birmingham 2 1 1 0 1:0 4 Bristol City 3 1 1 1 5:5 4 C-deild: Morecambe - Rotherham........................ 0:1 - Jökull Andrésson varði mark More- cambe í leiknum. Danmörk B-deild: Fredericia - Esbjerg................................ 1:0 - Andri Rúnar Bjarnason lék allan leikinn með Esbjerg en Ísak Óli Ólafsson var ekki í hópnum. Svíþjóð Bikarkeppnin, 1. umferð: Österlen - Gautaborg .............................. 0:3 - Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leik- mannahópi Gautaborgar. >;(//24)3;( Forkeppni HM karla Danmörk – Ísland................................. 73:89 Staðan: Svartfjallaland 3 3 0 244:217 6 Íslandt 4 2 2 329:308 6 Danmörk 3 0 3 211:259 3 _ Ísland hafnar í 2. sæti riðilsins. >73G,&:=/D Knattspyrna Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir – Selfoss ............ 19.15 2. deild karla: Eskjuvöllur: Fjarðabyggð – Kári ............ 17 Blue-völlur: Reynir S. – Þróttur V........... 18 Hertz-völlur: ÍR – Njarðvík ..................... 18 Ólafsfjarðarvöllur: KF – Magni ............... 18 Fjarðabyggð: Leiknir F. – Völsungur 19.15 Ásvellir: Haukar – KV ......................... 19.15 3. deild karla: Skessan: ÍH – Tindastóll .......................... 18 Nesfisk-völlur: Víðir – Ægir..................... 18 Dalvík: Dalvík/Reynir – Einherji............. 18 Kópavogsvöllur: Augnablik – KFS.......... 18 Í KVÖLD! Breiðablik mætir KÍ frá Færeyjum í 1. umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu í dag en leikurinn hefst klukkan níu að íslenskum tíma. Leikið er á Siaulia-vellinum í Siauliai í Litháen en það lið sem fer með sigur af hólmi mætir annað- hvort Gintra frá Litháen eða Flora Tallinn frá Eistlandi í Siauliai um sæti í 2. umferð keppninnar hinn 21. ágúst. Fari svo að Blikar tapi gegn KÍ eru þær úr leik í keppninni í ár og mæta annaðhvort Gintra eða Flora Tallinn í leik um þriðja sæti riðilsins. „Þessi leikur kemur á mjög góð- um tíma enda vorum við allar með óbragð í munninum eftir tapið gegn Val á föstudaginn,“ sagði Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Blika, í samtali við Morgunblaðið í gær. „Stemningin í hópnum er mjög góð, þetta lítur allt vel út og allir leikmenn liðsins eru klárir í slag- inn,“ bætti Ásta Eir m.a. við í sam- tali við Morgunblaðið. Gott að stimpla sig aðeins út frá tímabilinu á Íslandi Morgunblaðið/Árni Sæberg Evrópa Breiðablik, sem er ríkjandi Íslandsmeistari, er sjö stigum á eftir toppliði Vals í úrvalsdeildinni þegar bæði lið eiga eftir að leika þrjá leiki. Spyrntu sér frá botninum - Afar mikilvægur sigur Keflvíkinga - Tindastóll fór niður í neðsta sæti Ljósmynd/Þórir Tryggvason Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Laugardalur Þróttarar voru ákveðnari í sínum aðgerðum en Garðbæingar í gær. FÓTBOLTINN Kristján Jónsson kris@mbl.is Töluverð hreyfing var á stöðu liðanna sem berjast um að halda sæti sínu í úr- valsdeild kvenna í knattspyrnu á næsta ári þegar þrír leikir fóru fram í Pepsi Max-deildinni í gær og í gær- kvöldi. Nýliðarnir úr Keflavík eru ekki af baki dottnar og náðu í þrjú stig til Vestmannaeyja. Keflavík var í botn- sætinu fyrir leikinn en er nú með 12 stig eins og Fylkir og fór upp fyrir Tindastól sem er með 11 stig. ÍBV telst ekki beinlínis vera í fallhættu eins og sakir standa en staða liðsins er þó mun óþægilegri eftir þessi úrslit en ÍBV er með 16 stig. „Eftir markið var ÍBV töluvert lík- legra og sótti hart en vörn Keflavíkur hélt vel og stóð af sér bæði skot í þverslá og skalla rétt fram hjá. Varn- artilburðir Keflvíkinga voru líklega ástæðan fyrir þessari niðurstöðu,“ skrifaði Sara Rós Einarsdóttir m.a. í umfjöllun sinni um leikinn á mbl.is. _ Guðný Geirsdóttir markvörður ÍBV fékk tvívegis gula spjaldið og þar með rautt spjald og er á leið í leikbann. Glæsilegt sigurmark Tindastóll er því í neðsta sæti en lið- ið renndi inn á Akureyri í gær og heimsótti Þór/KA. Akureyringar höfðu betur 1:0 þar sem glæsilegt ein- staklingsframtak Karenar Maríu Sig- urgeirsdóttur réð úrslitum. „Þegar rétt tæplega 20 mínútur voru búnar fékk besti leikmaður fyrri hálfleiks, Karen María Sigurgeirs- dóttir, boltann á miðjum vallarhelm- ingi andstæðingins og tók af stað. Hún rak boltann í átt að teignum, fór fram hjá tveimur varnarmönnum áður en hún negldi boltanum í nærhornið af u.þ.b. 25 metra færi. Mark í hæsta gæðaflokki,“ skrifaði Aron Elvar Finnsson m.a. í umfjöllun sinni um leikinn á mbl.is Sigurinn gefur Þór/KA andrými en liðið er nú með 18 stig. Benda má á mikilvægi leiksins með stöðu liðanna en hefðu úrslitin farið á hinn veginn hefði Tindastóll verið með 14 stig en Þór/KA 15 stig. Þór/KA hefur oft náð góðum úrslitum á heimavelli en nú vill svo furðulega til að sigurinn í gær var fyrsti sigur liðsins á heimavelli í sum- ar. „Loksins kom hann,“ sagði Andri Hjörvar Albertsson þjálfari Þórs/KA í samtali við mbl.is. Þróttur upp í 3. sæti Þróttur fór upp fyrir Stjörnuna og er í 3. sæti deildarinnar með 22 stig. Þrótti hefur gengið vel gegn Stjörn- unni í undanförnum leikjum og ekki varð breyting á því í gær þegar Þrótt- ur vann Stjörnuna 2:0. „Þróttarar voru mun sterkari að- ilinn allan leikinn og áttu sigurinn fylli- lega skilinn. Þær sköpuðu sér urmula marktækifæri og sigurinn var því síst of stór,“ skrifaði Bjarni Helgason m.a. í umfjöllun sinni um leikinn á mbl.is. Skoraði Karen María Sigurgeirsdóttir úr Þór/ KA með boltann í leiknum á Akureyri í gær. ÞRÓTTUR R. – STJARNAN 2:0 1:0 Sjálfsmark 50. 2:0 Dani Rhodes 81. MM Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (Þrótti) M Íris Dögg Gunnarsdóttir (Þrótti) Jelena Tinna Kujundzic (Þrótti) Andrea Rut Bjarnadóttir (Þrótti) Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir (Þrótti) Anna María Baldursdóttir (Stjörnunni) Betsy Hassett (Stjörnunni) Alma Mathiesen (Stjörnunni) Málfríður Sigurðardóttir (Stjörnunni) Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson – 8. Áhorfendur: 187. ÍBV – KEFLAVÍK 1:2 0:1 Birgitta Hallgrímsdóttir 11. 0:2 Sjálfsmark 48. 1:2 Þóra Björg Stefánsdóttir 71. M Olga Sevcova (ÍBV) Hanna Kallmaier (ÍBV) Þóra Björg Stefándsóttir (ÍBV) Natasha Anasi (Keflavík) Birgitta Hallgrímsdóttir (Keflavík) Aerial Chavarin (Keflavík) Rautt spjald: Guðný Geirsdóttir (ÍBV). Dómari: Óli Njáll Ingólfsson – 7. Áhorfendur: Um 50. ÞÓR/KA – TINDASTÓLL 1:0 1:0 Karen María Sigurgeirsdóttir 19. M Karen María Sigurgeirsdóttir (Þór/KA) Hulda Björg Hannesdóttir (Þór/KA) Colleen Kennedy (Þór/KA) Shaina Ashouri (Þór/KA) Hulda Karen Ingvarsdóttir (Þór/KA) Amber Michel (Tindastóli) Bryndís Rut Haraldsdóttir (Tindastóli) María Dögg Jóhannesdóttir (Tindastóli) Rautt spjald: Engin. Dómari: Sveinn Arnarsson – 9. Áhorfendur: 140. _ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/ fotbolti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.