Morgunblaðið - 18.08.2021, Qupperneq 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 2021
»Sóttvarnir og fjölda-
takmarkanir eru
breytilegar eftir lönd-
um, eins og sjá má í
myndasafni AFP.
Haldnir hafa verið fjöl-
mennir tónleikar og
kvikmyndahátíðum
hleypt af stokkunum,
svo fátt eitt sé nefnt.
Bono lét sjá sig í Sara-
jevo og fólk fjölmennti á
blómahátíð í Kólumbíu,
sumir með grímu en
aðrir ekki og vonandi
allir bólusettir.
Menningarviðburðir af ýmsu tagi eru haldnir víða um lönd
AFP
Mannmergð Gestir á tónleikum á blómahátíð Medellin í Kólumbíu virtust ekki smeykir við að smitast af Covid-19.
Hress Billie Joe Armstrong, forsprakki hljómsveitarinnar Green Day, var í
miklu stuði á tónleikum í Wrigley Field í Chicago um síðastliðna helgi.
Litli-Wayne Lil’ Wayne kom fram á hipphopp-hátíðinni Uproar í Los Angel-
es f́yrir fáeinum dögum, með hljóðnema í annarri og vindling í hinni.
Á hátíð Írski rokkarinn Bono mætti með eiginkonu sinni, Ali Hewson, á
Kvikmyndahátíðina í Sarajevo og sést hér með stjórnanda hátíðarinnar,
Mirsad Purivatra. Bono var óvæntur gestur og tilefnið sýning á kvikmynd-
inni The Million Dollar Hotel eftir Wim Wenders frá árinu 2000 en hljóm-
sveit Bono, U2, samdi stóran hluta tónlistar hennar og Bono framleiddi líka.
Geimverur? Gestir virða fyrir sér gagnvirka og furðulega innsetningu í
safninu TeamLab Planets í Toyosu í Tókýó. Má þar sjá margt undrið.
Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is
TRYGGÐU ÞÉR
MIÐA INNÁ
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
SÝND MEÐ ÍSLENSKU
TALI
THERE’S A LITTLE HERO INSIDE US ALL
RYAN REYNOLDS – JODIE COMER – TAIKA WAITITI
GEGGJUÐ NÝ GRÍNMYND
DWAYNE JOHNSON
EMILY BLUNT
FRUMSÝND Á FÖSTUDAG
HUGH JACKMAN