Morgunblaðið - 18.08.2021, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 2021
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Glæsilegt sérblað kemur út
föstudaginn 27. ágúst
Heilsa
& lífsstíll
–– Meira fyrir lesendur
SÉRBLAÐ
Núna er tíminn til að huga að betri heilsu og bættum lífstíl
Í blaðinu verða kynntir þeir möguleikar sem eru í boði
fyrir þá sem stefna á heilsuátak og lífstílsbreytingu
haustið 2021.
PÖNTUN AUGLÝSINGA
ER TIL 24. ÁGÚST
Margir spá því að heilbrigðismálin verði mál málanna í komandi kosninga-
baráttu. Þau Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar, og Óli Björn
Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, ræða þau í Dagmálum í dag.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Heilbrigðismálin stór og smá
Á fimmtudag: Fremur hæg breyti-
leg átt. Skýjað að mestu og lítils
háttar væta eða þokusúld í öllum
landshlutum. Hiti 10 til 15 stig yfir
daginn. Á föstudag: Suðlæg eða
breytileg átt 3-8 m/s og dálítil úrkoma, en styttir upp og léttir heldur til á Norðaust-
urlandi síðdegis. Hiti breytist lítið.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Manstu gamla daga?
12.20 Spænska veikin
13.05 Inndjúpið
13.50 Sjónleikur í átta þáttum
14.35 Heilabrot
15.05 Söngvaskáld
15.40 Veiðikofinn
16.05 Á tali við Hemma Gunn
16.50 Sítengd – veröld sam-
félagsmiðla
17.20 Maðurinn og umhverfið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Múmínálfarnir
18.23 Hæ Sámur
18.30 Klingjur
18.41 Eldhugar – Tove Jans-
son – málari og Múm-
ínmamma
18.45 Bækur og staðir
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Með okkar augum
20.35 Tískuvitund – Lærke
Bagger
21.15 Neyðarvaktin
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Þrælahald nútímans –
Ríkisþrælar
23.20 Saman að eilífu
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.11 The Late Late Show
with James Corden
13.49 The Block
14.45 90210
15.26 Black-ish
16.15 Black-ish
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Young Rock
20.35 Moonbase 8
21.00 Nurses
21.50 Good Trouble
22.35 Love Island
23.25 The Royals
00.10 The Late Late Show
with James Corden
00.50 New Amsterdam
01.35 Hver ertu?
02.05 9-1-1
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Good Doctor
10.05 Lífið utan leiksins
10.40 All Rise
11.20 MasterChef Junior
12.05 Sporðaköst 6
12.35 Nágrannar
12.55 Bomban
13.40 Hvar er best að búa?
14.25 Gulli byggir
14.50 Besti vinur mannsins
15.10 The Goldbergs
15.30 Á uppleið
15.55 Who Do You Think You
Are?
16.50 Last Week Tonight with
John Oliver
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.00 Víkingalottó
19.05 Alls konar kynlíf
19.35 First Dates
20.20 10 Years Younger in 10
Days
21.10 Family Law
21.50 Pennyworth
22.55 Sex and the City
23.25 Hell’s Kitchen
00.10 NCIS: New Orleans
00.55 Tell Me Your Secrets
01.45 The Mentalist
02.25 The Good Doctor
03.05 All Rise
20.00 Herrahornið
20.30 Fréttavaktin
21.00 Fjallaskálar Íslands
21.30 Pólitík með Páli
Magnússyni
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
20.00 Þegar – Gréta Krist-
jánsdóttir
20.30 Uppskrift að góðum
degi – Austurland Þátt-
ur 5
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Þá tekur tónlistin við.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Tveir bókmenntamenn.
21.20 Íslendingasögur.
21.40 Kvöldsagan: Dægra-
dvöl.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
18. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:30 21:34
ÍSAFJÖRÐUR 5:22 21:52
SIGLUFJÖRÐUR 5:05 21:35
DJÚPIVOGUR 4:56 21:07
Veðrið kl. 12 í dag
Fremur hæg breytileg átt í dag, skýjað að mestu og líkur á lítils háttar vætu í flestum
landshlutum. Hiti 9 til 16 stig.
Fjölskyldubönd nefnist
spennuþáttaröð frá
BBC sem nú er sýnd á
RÚV. Þættirnir Mot-
herFatherSon eru átta
talsins og fjalla um
brotna fjölskyldu, svo
vægt sé til orða tekið.
Silfurrefurinn
myndarlegi, Richard
Gere, leikur Max,
eiganda fjölmiðlafyr-
irtækis. Hann er valda-
mikill maður sem þekkir allt rétta fólkið og jafn-
vel háttsetta pólitíkusa. Fyrrverandi kona hans
Kathryn er leikin snilldarlega af leikkonunni
Helen McCrory, sem lést langt fyrir aldur fram úr
krabbameini nú í apríl. Fullorðinn sonur þeirra,
Caden, leikinn af Billy Howle, er ritstjóri bresks
dagblaðs í eigu föður hans.
Fjölskyldan er sundruð og spenna ríkir á milli
þeirra, sérstaklega á milli feðganna, en Max finnst
Caden ekki hafa leiðtogahæfileika og hefur
sonurinn aldrei getað staðið undir væntingum
hans. Caden var ungur tekinn frá móðir sinni og
hefur aldrei beðið þess bætur. Hann er fíkill og
ófær um að elska aðra en móður sína.
Þegar Caden fær heilablóðfall þurfa foreldr-
arnir að standa saman, en margt kemur þá upp á
yfirborðið.
Undirrituð er varla hálfnuð með seríuna en hún
lofar góðu. Spenna, drama, svik, morð; allt þetta
og meira má finna í þáttunum MotherFatherSon.
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Sundruð fjölskylda
í dramatískri krísu
Drama Það vantar
ekki drama í þáttinn
Fjölskyldubönd.
7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Jói G rífa hlustendur K100 fram úr
ásamt Yngva Eysteins. Skemmtileg-
asti morgunþáttur landsins í sumar!
10 til 14 Þór Bæring Þór og besta
tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu.
Þór hækkar í gleðinni á K100.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Þresti Þröstur Gestsson spilar
góða tónlist, spjallar við hlustendur
og rifjar upp það besta með Loga og
Sigga frá liðnum vetri.
18 til 22 Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist á K100 öll
virk kvöld með Heiðari.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Sigurgeir Svan-
bergsson ætlar
að synda frá
Kjalarnesi að
Bryggjuhverfinu
í Grafarvogi
þann 29. ágúst
og styrkja í leið-
inni Einstök
börn. Sigurgeir
ætlar sér að synda í sundskýlu en
viðurkennir þó að hann verði allur
smurður með smyrslum vegna
saltmagns og nuddsára sem geti
myndast. „Mig langaði að gera
eitthvað gagnlegt fyrst ég var nú
að fara út í einhverja svona vit-
leysu og þá er fínt að gera eitthvað
sem skiptir raunverulega máli í
leiðinni,“ segir hann. Hægt er að
skoða verkefni Sigurgeirs og
styrkja Einstök börn inni á heima-
síðu þeirra einstokborn.is með
frjálsu framlagi. Viðtalið við Sig-
urgeir má nálgast í heild sinni á
K100.is.
Syndir 12 kílómetra
fyrir Einstök börn
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 alskýjað Lúxemborg 15 rigning Algarve 25 heiðskírt
Stykkishólmur 13 alskýjað Brussel 14 skýjað Madríd 32 heiðskírt
Akureyri 13 alskýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 27 heiðskírt
Egilsstaðir 10 alskýjað Glasgow 18 skýjað Mallorca 27 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 12 súld London 18 alskýjað Róm 29 heiðskírt
Nuuk 11 rigning París 18 alskýjað Aþena 30 heiðskírt
Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 15 alskýjað Winnipeg 22 þoka
Ósló 19 alskýjað Hamborg 15 skýjað Montreal 22 alskýjað
Kaupmannahöfn 16 rigning Berlín 17 alskýjað New York 25 alskýjað
Stokkhólmur 14 léttskýjað Vín 19 heiðskírt Chicago 26 léttskýjað
Helsinki 17 skúrir Moskva 28 léttskýjað Orlando 32 léttskýjað
DYk
U