Morgunblaðið - 04.09.2021, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 04.09.2021, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2021 35 Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Umsóknarfrestur er til 18. september 2021. Sótt er um starfið á landsnet.is. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Kári Júlíusson, mannauðssérfræðingur, mannaudur@landsnet.is. Starfs- og ábyrgðarsvið • Framkvæmd innkaupaferla og samskipti við birgja • Innkaup á vörum og þjónustu • Umsjón með gæðaferlum innkaupa • Innkaupagreiningar, tölfræði og mælingar • Þróun birgjamats • Gerð samninga, samningsstjórnun og kostnaðareftirlit Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi; framhaldsmenntun er kostur • Marktæk þekking og reynsla af innkaupum, útboðum og samningsgerð • Þekking á opinberum innkaupum; þekking á veituinnkaupum er kostur • Þekking á samningsskilmálum, s.s. FIDIC og NLM, er kostur • Þekking á innkaupa- og útboðskerfum er kostur • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Þjónustulund • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta RAFMÖGNUÐ STÖRF Sérfræðingur í innkaupum Landsnet býður upp á fyrsta flokks aðbúnað og góðan starfsanda á eftirsóttum vinnustað þar sem nýsköpun og tækifæri til framgangs í starfi eru höfð að leiðarljósi. Við leitum að fjölhæfu og framúrskarandi samstarfsfólki á vinnustaðinn okkar. Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf fyrir útsjónarsama einstaklinga í kviku umhverfi. Starfs- og ábyrgðarsvið • Rekstur og viðhald á rafbúnaði í tengivirkjum (há- og lágspennubúnaði) • Þátttaka í framkvæmdaverkefnum við endurnýjun og nýbyggingar flutningsvirkja • Undirbúningur og frágangur verkefna á starfsstöð Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun í rafvirkjun eða rafveituvirkjun • Reynsla af vinnu við háspennu æskileg • Sterk öryggisvitund • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Metnaður og rík ábyrgðarkennd Rafvirki /rafveituvirki Um er að ræða fjölbreytt starf við að tryggja örugga afhendingu raforku á Íslandi. Starfsvettvangur er um allt land og starfsstöðvarnar eru á Akureyri og Reykjavík. ISAL í Straumsvík er fjölbreyttur vinnustaður sem byggir framtíð sína á framúrskarandi starfsfólki. Við framleiðum hágæða ál með heilbrigðis-, jafnréttis- og öryggismál í fyrirrúmi í sátt við umhverfi og samfélag. Umsækjandi þarf að fara í heilsufarsskoðun ef af ráðningu verður. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna star!nu. Rio Tinto á Íslandi hf. óskar eftir því að ráða metnaðarfullan einstakling í starf sérfræðings í öryggisteymi fyrirtækisins. Við leitum að öflugum einstaklingi í starf sérfræðings öryggismála og eldvarna. Fyrirtækið leggur sig fram um að tryggja öryggi starfsmanna sinna, auka þekkingu þeirra á öryggismálum og skapa þannig skaðlausan vinnustað. Starfssvið: • Forvarnir í öryggismálum og stuðningur við allar deildir fyrirtækisins. • Þjálfun og fræðsla fyrir starfsmenn ásamt þróun fræðsluefnis. • Umsjón með áhættugreiningum. • Innleiðing á nýjum aðferðum til að bæta öryggismenningu. • Umsjón með atvikaskráningu, greining orsaka og eftirfylgni úrbóta. • Úrvinnsla gagna og skýrslugerð. • Umsjón með neyðarvarnarstjórn. • Þátttaka í innri og ytri úttektum. • Samskipti innan fyrirtækisins og við ytri aðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi. • Færni í mannlegum samskiptum. • Þekking á öryggisstjórnun og straumlínustjórnun kostur. • Faglegur metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni. • Góð íslensku-og enskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Góð tölvukunnátta. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 6. september nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Umsjón með star!nu hafa "uður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is) og Hildur Jóna Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn. Sérfræðingur á sviði öryggismála

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.