Morgunblaðið - 23.09.2021, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2021
Vindur
Úlpa fyrir börn
Kr. 18.990.-
Gísli Freyr Valdórsson, ráðgjafi og ritstjóri Þjóðmála, og Inga Auðbjörg
Straumland, formaður Siðmenntar og athafnastjóri, fara yfir stöðuna í
kosningabaráttunni þegar einungis eru örfáir dagar til stefnu.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Snýst um trúverðugleika forystufólks
Á föstudag: Norðan og norðaustan
8-15 m/s, hvassast NV-til, en mun
hægari SV-lands. Skúrir eða slyddu-
él á N-verðu landinu, en bjart með
köflum syðra. Hiti 2 til 10 stig, hlýj-
ast SA-lands. Á laugardag: Austan og norðaustan 13-18 m/s, en hægari á NA-landi. Víða
rigning, en slydda á heiðum N-lands. Hægt hlýnandi veður.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Alþingiskosningar
2021: Forystusætið
12.05 Á tali hjá Hemma Gunn
1987-1988
13.20 Fólkið í landinu
13.40 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
13.55 Út og suður
14.20 Með okkar augum
14.50 Popppunktur 2010
15.45 Heilabrot
16.10 Gestir og gjörningar
16.50 Neytendavaktin
17.20 Landinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Holly Hobbie
18.25 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.32 Tryllitæki – Klósettsturt-
arinn
18.39 Stundin rokkar
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Alþingiskosningar
2021: Forystusætið
20.30 Já eða nei
20.40 XY
21.05 Svarti baróninn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Babýlon Berlín
23.05 ABC-morðin
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 The Bachelorette
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Ást
20.35 Missir
21.10 The Resident
22.00 Walker
22.45 Reprisal
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 New Amsterdam
01.00 The Equalizer
01.45 Billions
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Grey’s Anatomy
10.00 Gilmore Girls
10.40 Blindur bakstur
11.20 Vitsmunaverur
11.50 Friends
12.15 Neighbours
12.35 The Office
13.00 God Friended Me
13.40 Modern Family
14.00 Shipwrecked
14.50 Flirty Dancing
15.35 Home Economics
16.00 Citizen Rose
16.45 The Heart Guy
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Neighbours
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Formannakappræður
2021
20.45 Patrekur Jamie: Æði
21.05 Hell’s Kitchen
21.50 NCIS: New Orleans
22.30 Real Time With Bill
Maher
23.30 Wentworth
00.20 Animal Kingdom
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
11.00 United Reykjavík
12.00 Í ljósinu
13.00 Joyce Meyer
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að austan – 16/9/
2021
20.30 X Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníutónleikar.
21.20 Af minnisstæðu fólki.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
23. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:15 19:26
ÍSAFJÖRÐUR 7:20 19:31
SIGLUFJÖRÐUR 7:03 19:14
DJÚPIVOGUR 6:45 18:55
Veðrið kl. 12 í dag
Gengur í austan og suðaustan 8-15 m/s með rigningu árdegis, en þurrt á Norður- og
Austurlandi fram eftir degi, en fer þá einnig að rigna þar með slyddu á heiðum. Snýst í
norðvestan 8-13 með skúrum V-til í kvöld. Hiti 2 til 9 stig, mildast syðst.
Þriðja sería af Sex Education lenti á Netflix fyrir
helgi. Serían fékk strax slappan dóm frá hinu
virta Guardian í
Bretlandi. Ég ákvað
þó að láta dóminn
sem vind um eyru
þjóta og byrjaði á
seríunni, enda mikill
aðdáandi seríanna
sem á undan komu.
Núna er ég um það
bil hálfnuð með ser-
íuna og verð að
segja að ég hef ekki
enn orðið fyrir von-
brigðum. Sex
Education, sem eins og nafnið gefur til kynna
fjalla um kynlíf, eru eitthvað svo upplífgandi og
fallegir þættir. Tískan, andrúmsloftið, umfjöll-
unarefnið, allt eitthvað svo þægilegt. Þættirnir
eru náttúrlega ofboðslega pólitískt réttir, allir
kynþættir, öll kyn, fatlað fólk, ófatlað fólk og bara
allt litrófið. Hins vegar virðist vera aðeins of stutt
síðan ég horfði á fjórðu seríu af The Crown þar
sem Gillian Anderson fer með hlutverk Margaret
Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bret-
lands. Anderson sló í gegn í hlutverki Thatcher og
hlaut verðskulduð Emmy-verðlaun fyrir á dög-
unum. Anderson fer með hlutverk móður aðal-
persónu Sex Education og ber nú barn undir belti.
Ég er kannski ekki bjartasta peran í ljósabekkn-
um en alla seríuna er ég búin að sjá hana fyrir
mér sem Thatcher, kasólétta og á krossgötum. Ég
mæli með báðum seríum, sem er að finna á Net-
flix, og það er bara nokkuð ferskt að sjá ólétta
Thatcher á skjánum, eða skemmir allavega ekki
fyrir.
Ljósvakinn Sonja Sif Þórólfsdóttir
Er Thatcher ólétt?
Ólétt? Gillian Anderson í
hlutverki Thatcher.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Yngvi Eysteins vakna með hlust-
endum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Siggi Gunnars og Logi Bergmann í
Síðdegisþættinum á K100 njóta
lífsins sannarlega á Tenerife þar
sem þeir eru nú staddir á vegum
Aventura en þeir verða í beinni frá
sólareyjunni næstu daga, fram á
föstudag.
„Það er dásamlegt að vera lent-
ur á Tenerife í 25 stiga hita og fá
fréttir af hagléli og snjókomu
heima á Íslandi. Þetta gerir þetta
allt miklu betra. Það er ógeðslega
gaman að fá tækifæri til að vera
með útvarpsþætti á þessari eyju
eilífs vors,“ segir Siggi Gunnars.
Fylgstu með strákunum á K100,
K100.is og á Instagram: K100 Ís-
land.
Siggi og Logi njóta
lífsins á Tenerife
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 5 léttskýjað Lúxemborg 17 heiðskírt Algarve 25 léttskýjað
Stykkishólmur 7 heiðskírt Brussel 20 heiðskírt Madríd 21 léttskýjað
Akureyri 7 skýjað Dublin 19 skýjað Barcelona 23 léttskýjað
Egilsstaðir 7 skýjað Glasgow 16 skýjað Mallorca 25 rigning
Keflavíkurflugv. 5 léttskýjað London 20 léttskýjað Róm 25 léttskýjað
Nuuk 1 skýjað París 20 heiðskírt Aþena 23 léttskýjað
Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 16 léttskýjað
Ósló 16 heiðskírt Hamborg 18 léttskýjað Montreal 22 alskýjað
Kaupmannahöfn 18 heiðskírt Berlín 16 léttskýjað New York 25 léttskýjað
Stokkhólmur 12 léttskýjað Vín 12 skýjað Chicago 14 alskýjað
Helsinki 8 léttskýjað Moskva 7 alskýjað Orlando 29 skýjað
DYk
U