Morgunblaðið - 23.09.2021, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.09.2021, Blaðsíða 15
ER EKKI BARABESTAÐ FJÁRFESTA Í HEILBRIGÐI ÞJÓÐARINNAR? Er ekki bara best að kjósa Framsókn? Það er sama á hvaða aldri við erum, heilsan er það dýrmætasta sem við eigum. Við í Framsókn viljum fjárfesta í heilbrigði þjóðarinnar og leggja meiri áherslu en gert hefur verið á geðheilbrigði og forvarnir. Markmiðið er að allir hafi tækifæri til að búa við aukin lífsgæði – alla ævi. • Við viljum stórefla þjónustu við eldra fólk utan stofnana svo að sem flestir hafi tækifæri til að búa heima eins lengi og heilsa leyfir. • Við viljum að kerfið taki betur utan um fólk sem orðið hefur fyrir alvarlegum áföllum í lífinu. • Við viljum að heilbrigðiskerfið sé heilbrigð blanda af opinberum rekstri og einkarekstri þar sem einstaklingurinn er í öndvegi. • Við viljum efla heilbrigðisþjónustu á landsbyggðunum. • Við viljum leiða saman fulltrúa heilbrigðis- stétta, sérfræðinga, frjálsra félagasamtaka og þeirra sem nota þjónustu spítalanna til aðmóta heildstæða og framsýna stefnu þegar kemur að heilbrigði þjóðarinnar. • Við viljum að börn eldri en sex ára fái sérstakan 60 þúsund kr. vaxtarstyrk svo öll börn geti vaxið og dafnað í tómstundum sínum. Styrkurinn er veittur óháð tekjum foreldra og til viðbótar frístundastyrkjum sveitarfélaganna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.