Morgunblaðið - 24.09.2021, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.09.2021, Blaðsíða 6
2021 ALÞINGISKOSNINGAR6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2021 Stigar og tröppur í mjög góðu úrvali Smáratorgi 1, 201 Kóp., s. 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is Verkfæralagerinn Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 Andrés Magnússon andres@mbl.is Þegar rýnt er í niðurstöður skoðana- kannana MMR og niðurbrot þeirra eftir kyni, aldri, kjördæmum, mennt- un, tekjum og afstöðu til ríkis- stjórnarinnar, má glöggt greina hvernig hin ýmsu framboð höfða mjög misjafnlega til einstakra hópa kjósenda. Efst á síðunni má þannig sjá hversu misvel flokkarnir standa í ein- stökum kjördæmum landsins og einnig breiðari skírskotun, þar sem sumir eiga greinilega mestan stuðn- ing á höfuðborgarsvæðinu en aðrir fremur á landsbyggðinni. Ekki kemur á óvart að Framsókn- arflokkurinn á meira fylgi að fagna á landsbyggðinni, það er gömul saga, en hins vegar telst til tíðinda hversu mikið forskot hann hefur í Norð- austurkjördæmi og kannski enn frek- ar í Suðurkjördæmi þar sem hann hefur tekið fram úr Sjálfstæðis- flokknum. Það er líka áberandi hvað flokkar sækja mismikið í aldurshópa. Sumir flokkar eiga þannig talsvert meira fylgi hjá ungum kjósendum, sem erfa eiga landið, en á hinn bóginn er reynslan sú að þeir noti kosningarétt- inn síður en þeir sem eldri eru. Oft er talað um að elsta kynslóðin sé einnig tryggustu kjósendurnir, hún fari og kjósi hvað sem tauti og rauli. Hjá fólki 68 ára og eldra er fjór- flokkurinn gamli í góðu gildi, en nýrri framboð eiga ekki upp á pallborðið. Í þann hóp sækir Samfylkingin mun meira fylgi en hjá hinum og það kann að skipta miklu þegar talið er upp úr kössunum. Augljóst er að Flokkur fólksins sækir miklu frekar fylgi í elsta hópinn en hina, en hið sama á við þegar litið er til tekjuminnsta hópsins og þess sem er með minnsta menntun. Það á ekki að koma á óvart þegar horft er til kosningaáherslna flokksins. Sennilega er það þó hversu mis- mikið flokkarnir sækja fylgi eftir kynjum, sem mesta athygli ætti að vekja. Og umhugsun einstakra flokka, bæði þeirra sem einkum virð- ast höfða til kvenna eða mun frekar til karla. Fylgi framboða í einstökum kjördæmum Miðað við samanteknar tölur úr þremur síðustu könnunum, 15. - 17. september, 21. - 22. september og 22. - 23. september 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% ’21’20’19’18K 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% ’21’20’19’18K 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% ’21’20’19’18K 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% ’21’20’19’18K 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% ’21’20’19’18K 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% ’21’20’19’18K 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% ’21’20’19’18K 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% ’21’20’19’18K 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% ’21’20’19’18K Fylgisþróun framboða á landsvísu frá kosningum 2017 samkvæmt könnunum MMR 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% JPVSFCMBD 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% JPVSFCMBD 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% JPVSFCMBD 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% JPVSFCMBD 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% JPVSFCMBD 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% JPVSFCMBD REYKJAVÍK NORÐUR Sjálfstæðisflokkur Framsókn Miðflokkur Viðreisn Flokkur fólksins Samfylking Vinstri græn Píratar Sósíalistaflokkur REYKJAVÍK SUÐUR SUÐVESTUR NORÐVESTUR NORÐAUSTUR SUÐURKJÖRDÆMI Margbrotið fylgi flokka - Margt hnýsilegt í niðurbroti á fylgi flokkanna eftir þjóðfélagshópum Niðurbrot á samanlögðum fylgismælingum Þrjár síðustu kannanir MMR, mælt dagana 15. - 17. september, 21. - 22. september og 22. - 23. september B Framsókn C Viðreisn D Sjálfstæðisflokkur F Flokkur fólksins J Sósíalistaflokkur M Miðflokkur P Píratar S Samfylking V Vinstri græn Annað Allir 16,4% 12,0% 22,9% 6,2% 5,1% 5,8% 9,9% 11,5% 9,7% 0,6% Kyn Karl 13,3% 12,6% 28,9% 4,5% 7,2% 8,2% 8,0% 10,0% 6,8% 0,6% Kona 19,8% 11,4% 16,6% 8,0% 2,8% 3,1% 11,9% 13,1% 12,8% 0,7% Aldur 18-29 ára 12,1% 11,9% 18,3% 4,3% 6,4% 5,4% 16,7% 16,7% 8,0% 0,2% 30-49 ára 17,1% 12,8% 21,0% 5,5% 5,5% 6,0% 10,8% 10,9% 10,1% 0,3% 50-67 ára 20,2% 11,4% 24,9% 5,4% 4,4% 6,8% 5,7% 9,4% 10,4% 1,3% 68 ára og eldri 14,0% 11,5% 32,9% 13,9% 3,0% 3,2% 3,4% 7,4% 9,9% 0,8% Kjördæmi Norðvesturkjördæmi 20,3% 6,4% 23,9% 0,6% 9,2% 8,1% 7,8% 9,5% 13,0% 1,2% Norðausturkjördæmi 26,7% 11,0% 17,2% 4,5% 6,1% 9,6% 9,7% 11,4% 3,4% 0,4% Suðurkjördæmi 24,6% 10,1% 18,0% 14,0% 6,2% 10,4% 2,9% 3,7% 10,1% 0,0% Suðvesturkjördæmi 14,3% 13,8% 26,8% 4,4% 4,2% 4,9% 8,7% 9,8% 12,2% 0,8% Reykjavík suður 10,5% 13,1% 23,4% 4,9% 4,3% 3,1% 14,4% 13,9% 12,4% 0,0% Reykjavík norður 10,1% 12,6% 22,9% 8,4% 3,9% 2,5% 13,8% 18,3% 6,3% 1,1% Menntun Grunnskóli (skylda) 21,0% 9,9% 19,7% 12,8% 5,1% 9,6% 6,7% 7,1% 8,1% 0,0% Framhaldsskólanám 16,4% 10,0% 24,8% 6,3% 5,9% 5,7% 10,3% 11,5% 8,1% 1,1% Háskólanám 13,2% 16,1% 22,8% 1,3% 4,1% 3,1% 11,6% 14,6% 12,7% 0,6% Heimilistekjur Undir 400 þúsund 12,6% 8,1% 14,1% 16,3% 6,6% 7,7% 13,4% 12,7% 8,6% 0,0% 400-799 þúsund 21,3% 9,9% 19,4% 6,0% 9,1% 5,1% 8,2% 10,8% 10,0% 0,2% 800-1199 þúsund 16,3% 13,3% 19,3% 5,9% 2,9% 5,3% 12,2% 13,5% 10,1% 1,2% 1200 þúsund eða meira 14,1% 18,4% 32,3% 1,4% 0,9% 5,7% 6,9% 9,4% 10,2% 0,6% Styðja stjórnina Já 22,7% 8,3% 43,4% 2,9% 0,7% 2,4% 2,8% 3,7% 13,2% 0,0% Nei 8,8% 16,0% 3,7% 10,4% 10,1% 9,7% 17,3% 20,1% 2,7% 1,3%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.