Morgunblaðið - 06.10.2021, Síða 26

Morgunblaðið - 06.10.2021, Síða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 2021 Í Dagmálum í dag ræðir Andrés Magnússon við þrjá starfsmenn stjórnar- andstöðuflokka um úrslit og eftirmál kosninganna, þau Sigurð Má Jónsson, Stefaníu Sigurðardóttur og Kristján Guy Burgess. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Þjóðmálin: Eftirmál kosninga Á fimmtudag: Austan 15-23 og víða talsverð rigning, hiti 4 til 10 stig. Á föstudag og laugardag: Suð- austan og austan 5-13 og rigning eða skúrir en yfirleitt þurrt og bjart um landið norðaustanvert. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Norðlæg átt og heldur kólnandi. Rigning eða slydda með köflum fram eftir degi norðan- og austanlands, annars úrkomulítið. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.35 Manstu gamla daga? 12.20 Af fingrum fram 13.00 Sjónleikur í átta þáttum 13.45 Söngvaskáld 14.35 Heilabrot 15.00 Kveikur 15.35 Á tali við Hemma Gunn 16.20 Sama-systur 16.50 Sjáumst! 17.20 Börnin í bekknum – tíu ár í grunnskóla 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Múmínálfarnir 18.23 Hæ Sámur 18.30 Sjóræningjarnir í næsta húsi 18.41 Eldhugar – Sonita Aliza- deh – rappari 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Græna röðin með Sinfó 21.15 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 List í borg – Lissabon 23.15 Svikabrögð Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 Ást 15.35 Missir 16.10 Single Parents 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Survivor 21.00 New Amsterdam 21.50 Good Trouble 22.35 The Bay 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 How to Get Away with Murder 00.05 Dexter 00.50 The Resident 01.35 Walker 02.20 Reprisal 03.15 Tónlist Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Grey’s Anatomy 10.05 All Rise 10.45 Your Home Made Per- fect 11.45 Sporðaköst 7 12.35 Nágrannar 12.55 Friends 13.15 Friends 13.40 Um land allt 14.05 Hvar er best að búa? 14.45 Gulli byggir 15.20 Besti vinur mannsins 15.45 Hell’s Kitchen 16.30 Temptation Island 17.10 Last Week Tonight with John Oliver 17.35 Bold and the Beautiful 17.55 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Afbrigði 19.35 10 Years Younger in 10 Days 20.25 Family Law 21.10 Grey’s Anatomy 22.00 Vigil 22.55 Sex and the City 23.25 NCIS: New Orleans 00.10 Tell Me Your Secrets 18.30 Fréttavaktin 19.00 Markaðurinn 19.30 Saga og samfélag 20.00 Kvennaklefinn (e) Endurt. allan sólarhr. 13.00 Joyce Meyer 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 20.00 Mín leið – Sólveig K. Pálsdóttir 20.30 Uppskrift að góðum degi – Austurland Þ. 1 Endurt. allan sólarhr. 24.00 Fréttir. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Börn tímans. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hlustaðu nú!. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Í verum, fyrra bindi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 6. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:53 18:40 ÍSAFJÖRÐUR 8:01 18:41 SIGLUFJÖRÐUR 7:44 18:24 DJÚPIVOGUR 7:23 18:08 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 5-13 m/s, skýjað og sums staðar dálítil rigning sunnan- og suðvestanlands. Hægari vindur og stöku él á NA-verðu landinu. Hiti 0 til 8 stig, mildast sunnan heiða. Austan 5-10 á morgun, en 10-15 við S-ströndina. Víða bjartviðri N- og V-lands. Orðið snillingur er iðu- lega ofnotað og klínt á allt of marga. Það felst nefnilega í eðli skil- greiningarinnar að snillingar geta bara verið örfáir í hverri grein, á hverju sviði. Þeir þurfa að koma fram með eitthvað al- veg nýtt, skara fram úr með afgerandi hætti, bylta því sem fyrir er. Um- fjöllun um svokallaða snillinga er sívinsælt efni í dægurmenningunni og í Bandaríkjunum er til að mynda framleidd vinsæl sjónvarpsþáttaröð með þá yfirskrift og nú er Ríkissjónvarpið byrjað að sýna á sunnudagskvöldum eina röðina úr þeirri smiðju, Snillingurinn Picasso. Vissulega var Picasso snillingur, honum auðn- aðist að kúvenda myndlistinni með svo afgerandi hætti á 20. öld. Og það er vinsæl íþrótt að takast á um það hvort hann sé „mesti“ eða „mikilvægasti“ snillingur þeirrar aldar á því sviði, eða hvort Marcel Duchamp hafi verið enn mikilvægari. Vel hefur tekist með leikaravalið því landi Pic- assos, Antonio Banderas, er býsna líkur karlinum. Handritshöfundar fikra sig vandlega eftir opin- berum ævisögum og framsetningin er sykursæt og klisjukennd. Saga snillinga vekur iðulega for- vitni og það á svo sannarlega við um Picasso. Hann mun þó seint teljast til góðmenna eða fram- koma hans við konur teljast til eftirbreytni. En þetta viljum við sjá … Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Snillingurinn Picasso fyrir bolinn Picasso Antonio Band- eras mundar pentskúfinn. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafssonflytja frétt- ir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Helga Kristín Torfadóttir, jarð- og eldfjallafræðingur, ræddi um hrær- ingar og líklega kvikusöfnun undir yfirborðinu í grennd við Keili, þar sem hefur verið töluvert um skjálfta upp á síðkastið, í morgunþættinum Ísland vaknar í morgun. Sagði hún aðspurð að þrátt fyrir að ekkert benti endilega til þess núna væri alveg möguleiki á því að kvika myndi brjóta sér leið upp á yfirborðið á þessu svæði. Þá sagði hún að auki Öskju hafa verið að búa sig undir gos lengi og ræddi um hræringarnar á því svæði en land hefur risið um 10 cm þar síðan í ágúst. Viðtalið er í heild sinni á K100.is. Skjálftarnir „grunsamlegir“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 rigning Lúxemborg 11 skýjað Algarve 21 heiðskírt Stykkishólmur 5 skýjað Brussel 14 léttskýjað Madríd 20 skýjað Akureyri 4 skýjað Dublin 13 léttskýjað Barcelona 23 léttskýjað Egilsstaðir 3 alskýjað Glasgow 13 léttskýjað Mallorca 24 léttskýjað Keflavíkurflugv. 5 rigning London 13 léttskýjað Róm 22 heiðskírt Nuuk 8 léttskýjað París 15 léttskýjað Aþena 20 heiðskírt Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 13 léttskýjað Winnipeg 20 léttskýjað Ósló 13 alskýjað Hamborg 12 léttskýjað Montreal 14 skýjað Kaupmannahöfn 11 rigning Berlín 13 skýjað New York 17 alskýjað Stokkhólmur 11 súld Vín 22 heiðskírt Chicago 18 alskýjað Helsinki 9 rigning Moskva 8 skýjað Orlando 30 léttskýjað DYkŠ…U Norsku þættirnir Post Mortem eru sýndir á Netflix og fjalla um ungu konuna Liv Hallangen sem finnst látin á Skarnesi í Noregi. Hið óvænta er að hún er alls ekki látin heldur vaknar til lífsins á krufning- arborðinu. Netflix-myndin He’s All that hefur slegið í gegn en hún fjallar um áhrifavald sem fær þá áskorun að breyta mesta lúðanum í skólanum í aðalgæjann. Þættir um hús sem eru að grotna niður en fá ást og endurreisn njóta alltaf vinsælda. Fyrsta þáttaröð- in af Motel Makeover er nýkomin á Netflix. Áhorf- endur fá að fylgjast með tveimur skvísum taka í gegn mótel í niðurníðslu. Aðdáendur Marie Kondo geta þá glaðst til muna því skipulagssnillingurinn Kondo er nú mætt aftur á skjáinn. Í þetta sinn tekur hún ekki heimilið í gegn heldur fyrirtæki. Þættirnir eru komnir á Netflix. Þá er vert að nefna dramamyndina Four Good Da- ys á Hulu. Mila Kunis og Glenn Close leika þar aðal- hlutverk. Kunis leikur ungan fíkil sem þarf að halda sér edrú í nokkra daga á meðan hún býr hjá móður sinni. Áhugavert á Netflix Streymisveiturnar frumsýna þætti og kvikmyndir sem aldrei fyrr en af nógu verður að taka fyrir næstu kósíkvöld. Á K100 var nýlega fjallað um það sem fram undan er í streyminu. Skipulagssnillingurinn Mary Condo er nú mætt á Netflix og er byrjuð að laga til í fyrirtækjum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.