Morgunblaðið - 16.10.2021, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.10.2021, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2021 Jafnvægisvogin, hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA), var afhent í vikunni. Alls fengu 38 fyrirtæki, sjö sveitarfélög og átta opinberir aðilar viðurkenn- inguna í ár. Við sama tækifæri var tilkynnt að á árinu hefðu bæst við 37 nýir þátt- takendur í hópi þeirra aðila sem taka þátt í Jafnvægisvoginni. Athöfninni var streymt á vef RÚV sl. fimmtu- dag en FKA stóð jafnframt fyrir ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar. Þar kynnti Eliza Reid forsetafrú viðurkenningarhafa Jafnvægisvog- arinnar, en það eru þeir þátttak- endur sem hafa náð að jafna hlutfall kynja í efsta lagi stjórnunar. FKA Fulltrúar fyrirtækja og stofnana sem fengu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar í ár. Viðurkenningar Jafn- vægisvogar afhentar - 53 aðilar fengu viðurkenninguna Laugavegi 178 | 105 Reykjavík | Sími 551 3366 Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl.11-15 Verð kr. 8.870,- CORINVIRGINIA Okkar allra vinsælasti í nýjum lit Skoðið // hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Ný sending Skipholti 29b • S. 551 4422 Skoðið laxdal.is LAXDAL ER Í LEIÐINNI TRAUST Í 80 ÁR Yfirhafnirnar komnar Mit bishi 200 95.000 Bíllinn er til sýnis hjá Diesel bílasölu. Upplýsingar í síma 615 8080. • Pallhús. • 4 gangar af dekkjum. • 2 gangar af álfelgum. • Dráttarbeisli sett undir 6/2021. • Frábært viðhald. Jeppi í glæsilegu standi. Undir bílnum eru General Grabber dekk og Visin Wheel álfelgur. Bílnum fylgja orginal MMC álfelgur og nýleg Continental nagladekk á þeim. Einnig fylgja gangar aukalega af glænýjum nagla- og sumardekkjum. Dráttarbeisli var sett undir sumarið 2021. Bíllinn hefur fengið fullkomið viðhald hjá núverandi eiganda. su L Verð 4.9 • Nýskr. 5/2017. • Ekinn 102 þ.km. Skipt var um háspenni í spennistöðinni hjá Orkubúi Vestfjarða í Tálkna- firði nú í vikunni. Gamli spennirinn var kominn til ára sinna en hann vó alls um 31 tonn án olíu. Það tók rúmar fimm klukkustundir að tappa olíunni af, áður en hægt var að hífa. Öflugur krani frá DS lausnum sá um verkið ásamt starfsmönnum OV. Morgunblaðið/Guðlaugur J. Albertsson Skipt um spenni hjá Orkubúi Vestfjarða í Tálknafirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.