Morgunblaðið - 16.10.2021, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2021
JAFNRÉTTI
ER ÁKVÖRÐUN
Sólar hefur tekið á móti
viðurkenningu Jafnvægisvogar
FKA en markmið hennar er að
hafa 40/60 kynjahlutfall í efsta
stjórnendalagi fyrirtækja.
Dalshraun 6 | 220 Hafnarfjörður | 581 4000 | solarehf.is | solarehf@solarehf.is
JAFNVÆGISVOG
2021
VIÐURKENNING
5 9 1 7 6 4 2 8 3
3 2 8 1 5 9 6 7 4
7 4 6 3 2 8 1 9 5
1 3 9 2 4 7 8 5 6
6 5 4 8 9 3 7 2 1
2 8 7 6 1 5 4 3 9
4 7 3 9 8 6 5 1 2
8 6 2 5 3 1 9 4 7
9 1 5 4 7 2 3 6 8
2 9 4 7 1 6 8 3 5
6 1 8 5 9 3 4 7 2
7 3 5 4 2 8 1 6 9
5 2 7 6 8 4 9 1 3
1 6 9 3 5 2 7 8 4
8 4 3 9 7 1 5 2 6
4 7 6 8 3 9 2 5 1
9 8 2 1 6 5 3 4 7
3 5 1 2 4 7 6 9 8
7 4 8 3 2 6 9 1 5
6 2 9 5 1 7 8 4 3
5 1 3 8 9 4 7 2 6
2 3 5 1 7 8 4 6 9
8 9 4 6 3 5 1 7 2
1 6 7 2 4 9 5 3 8
4 7 6 9 8 3 2 5 1
3 8 2 4 5 1 6 9 7
9 5 1 7 6 2 3 8 4
Lausnir
„5 tonn af fiski reka“ ekkert af sjálfsdáðum. En ef illa vill til getur þau rekið – á land, á Spáni t.d. eins og á
dögunum. Látum ekki ópersónulega notkun sagna deyja drottni sínum. Látum aldrei standa okkur að því að
segja: „Ég dreymdi að ég rak á haf út.“ Þau, tonnin 5, rekur, þau rak og þau hefur rekið.
Málið
Krossgáta
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10 11
12 13 14
15 16
17 18 19 20 21
22 23
24 25 26 27 28
29 30
31 32 33
34
Lárétt 1 alráður 10 hafa rafleiðni 11 snefja 12 samskeyti beina 13 romsu 15 hvern
einasta 17 stjórna 19 góna 22 hæfni 24 kvenasninn 26 hjúskaparaðili 29 bót 30
dregið á langinn 31 uppgjafarhneigð 33 leturtákna 34 storkinn
Lóðrétt 1 dáinn 2 rúmenskur gjaldmiðill 3 beint byssu 4 tekið hvíld 5 talía 6
sætta sig við 7 öskra 8 upphrópun 9 gata 14 álas 16 gera við 18 árbók 20 vanara
21 veldinu 23 hætt 24 styrks 25 slóri 27 vingjarnleiki 28 er eirðarlaus 32 gjald-
miðill
9 1 7 8
3 8 1 7 4
4 2 9 5
5 8 9 1
7
4 3 9
7
9 1 4 2 8
1 8
9 3 4
5 4 1 6
9 3
6 5 2
8 3 2
8 3 9 5
5
1 4
7 2 9
3
1 3 4 6
7 6 9
4 3 2
6 2 5
9 5
2 5 9 7
3 4
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sagan (10) V-AV
Norður
♠K53
♥ÁK
♦Á
♣10985432
Vestur Austur
♠-- ♠9862
♥D6542 ♥3
♦10874 ♦G96532
♣ÁKDG ♣76
Suður
♠ÁDG1074
♥G10987
♦KD
♣--
Suður spilar 6♠.
„Þetta er eitthvað fyrir okkur.“ Óskar
hafði rekið augum í frásögn af óvenju-
legu keppnisfyrirkomulagi sem var vin-
sælt á millistríðsárunum. Spilin voru
útbúin fyrir fram og séð svo um að sama
sögn væri spiluð á öllum borðum. Höf-
undur Lesbókar kallar þetta tvíliðakeppni
og sýnir lesendum spil eftir ensku höf-
undana Terence Reese og S.J. Simon –
slemmu í spaða með laufás út.
Stig eru gefin fyrir spilamennsku
sagnhafa og hæstu einkunn fær sú „eina
leið sem er fullkomlega örugg“ og er
leiðinni þannig lýst: „Að trompa fjórum
sinnum út og kasta tígulás í fjórða
trompið! Spila síðan tígulkóng og drottn-
ingu og gefa í þau hjartaás og kóng! Nú
skal spila hjartagosa og þvinga út hjarta-
drottninguna meðan sagnhafi á eftir
seinasta trompið sitt.“
„Þú segir nokkuð,“ sagði Magnús. „Við
gætum hvað best búið til svona þrautir.
Við erum góðir að leysa þær, allavega.“
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. e4 h6 4. Bxf6 Dxf6
5. c3 d6 6. Bd3 Dg6 7. Rf3 e5 8. Rbd2
Rd7 9. Db3 Be7 10. 0-0-0 0-0 11. h4 a5
12. h5 Df6 13. Rc4 a4 14. Dc2 a3 15. b3
exd4 16. cxd4 c5 17. Re3 Rb6 18. e5
dxe5 19. dxe5 Dc6 20. Be4 Db5 21. Rd5
Rxd5 22. Bxd5 Be6 23. Bxe6 fxe6 24.
Hd3 Db4 25. Hd7 c4 26. Rd2 Bg5 27.
Kb1
Staðan kom upp í fyrri hluta úrvals-
deildar Íslandsmóts skákfélaga sem lauk
fyrir skömmu í Egilshöll í Grafarvogi.
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stef-
ánsson (2.511) hafði svart gegn danska
alþjóðlega meistaranum Thorbjorn
Bromann (2.385). 27. … Db5! núna
hótar svartur bæði hróknum á d7 og
peðinu á e5. 28. Hc7 Dxe5 a1-h8 ská-
línan opnast núna fyrir svartan. 29.
Hxc4 Hxf2 30. Hc8+ Hxc8 31. Dxc8+
Hf8 32. Dc2 Bf6 33. Kc1 Da1+ 34. Rb1
Hd8 og hvítur gafst upp enda ekkert við-
unandi svar við hótuninni 35. … Bf6-g5+.
Svartur á leik.
A H X I K R I V R Ó T S T N A
P I Q D E I L D I N G Q M P K
I S Ö N G L E I K J U M W K E
R L N G L Á L H A S A A X W X
E É L D I S L D P G B N A R C
T U T G H N D Í Q D E Y W O P
R H R T J L N E M Y D P Y S Q
N L Q Y V A A K S D V G K D U
C V W D G Í R U E M U I K C S
Q C F N H D S N P Y K M A W A
G N I X T W O A R A P Q Y U O
J R V G B V E C N A R T P W S
B J J D T N J A M G R A A X A
M O S R A N U G N I T R E R S
H F Z J R Ó M V E R S K R A B
Bringan
Deildin
Ertinguna
Ginnkeyptar
Hlaupara
Illgjarnrar
Réttvísa
Rómverskra
Skikana
Stórvirki
Söngleikjum
Álímdum
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann neðan? Já, það er
hægt ef sami bókstafur kemur
fyrir í báðum orðum.Hvern
staf má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa
orðum og nota eingöngu
stafi úr textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A Ð I I L M R Y Ý
A T B U R Ð I N A
T
Y
Þrautir
Sudoku 5
Krossgáta<
Lárétt1almáttugur10leiða11nasa12lið13klausu15alla17ráða19stara22geta24asnan26maki
29fró30dvalið31linka33rúna34stirðnaður
Lóðrétt1allur2lei3miðað4áð5takl6una7gaula8uss9raufa14last16laga18ársrit20tamara21
ríkinu23endað24afls25nóni27alúð28iðar32kr
Stafakassinn
ÝRA MYL IÐI
Fimmkrossinn
BUNAÐ TINAR