Morgunblaðið - 16.10.2021, Side 47
DÆGRADVÖL 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2021
„ÞAKKA ÞÉR KÆRLEGA FYRIR ÞESSA
EINSTÖKU LÝSINGU Á KJARN-
ORKUVÍGBÚNAÐARKAPPHLAUPINU, HAUKUR.“
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
... að gefa hjarta sitt.
GRETTIR MUN ALDREI
FATTA HVAR ÉG FALDI
SMÁKÖKURNAR!
Í LJÓSA-
KRÓNUNNI.
GÓÐUR!
EIGUM VIÐ AÐ FARA EÐA ÁTTU EFTIR AÐ MÓÐGA EINHVERJA FLEIRI?
KVARTANA-
DEILD
var dóttir hjónanna Jónasar Björg-
vins Jónssonar búfræðings frá Hól-
um, f. 29.6. 1907, d. 10.9. 1996, og Guð-
bjargar Hallgrímsdóttur, húsfreyju í
Glerárþorpi, f. 24.6. 1906, d. 1.5. 1980.
Heba vann við ýmis störf er þau Helgi
dvöldu á Íslandi, m.a. safnvörður í
listasafni Einars Jónssonar og við
símavörslu hjá Lyfjastofnun. Hún var
mjög virk félagskona í líknarfélaginu
Hvítabandinu og þrisvar sinnum for-
maður auk þess að sitja í ýmsum
stjórnum fyrir hönd þess. Við hina
tíðu flutninga bjó hún þeim hjónum
fjórtán sinnum heimili.
Börn Hebu og Helga eru 1) Jónas
Ragnar, f. 3.10.1963. Börn hans: Heba
Eir, f. 25.7. 1989, Finnbogi Fannar, f.
20.6. 1991, d. 20.10. 2016, Helgi Snær,
f. 7.3. 1995, Birta Líf, f. 1.4. 2002; 2)
Guðmundur Björgvin, f. 3.12. 1964.
Börn hans eru Arna Rannveig, f. 20.5.
1988, Benedikt Haukur, f. 7.3. 1995,
Jóhannes Hrafn, f. 16.2. 1998.
Eiginkona hans er Helga Jóna Bene-
diktsdóttir, f. 13.6. 1972; 3) Helgi
Gunnar, f. 19.11. 1971. Börn hans eru
Viktor Páll, f. 4.9. 1999, og Tómas
Ari, f. 28.11. 2003. Eiginkona hans er
Fríða Pálsdóttir, f. 30.6. 1972; 4)
Oddfríður Steinunn, f. 28.5. 1977.
Börn hennar eru Katrín Tanja, f.
10.5. 1993, Jack Guðmundur, f. 21.1.
1996, Hannah Lára, f. 4.9. 1998,
Björgvin Ísak, f. 25.5. 2004. Eigin-
maður hennar er Hjalti Daníelsson,
f. 8.11. 1979. Barnabarnabörnin eru
nú fjögur og eitt senn væntanlegt.
Systkini Helga: Kristjana Péturs
Ágústsdóttir, f. 27.3. 1938, d. 28.1.
1994, Hafsteinn Bergmann Sigurðs-
son, f. 7.8. 1943, Emil Pétur Ágústs-
son, f. 7.7. 1944, d. 22.1. 2015, Ás-
gerður Ágústsdóttir, f. 14.4. 1946, og
Ásthildur Ágústsdóttir, f. 24.12.
1955.
Helgi
Ágústsson
Valgerður Þórarinsdóttir
húsmóðir á Suðureyri
Benedikt Gabríel Jónsson
sjómaður á Suðureyri
Sigrún Benediktsdóttir
húsmóðir á Suðureyri og í Reykjavík
Jóhannes Friðbertsson
sjómaður í Bolungarvík
Helga Jóhannesdóttir
húsmóðir í Reykjavík
Sigmundína Sigmundsdóttir
húsmóðir í Vatnadal
Friðbert Guðmundsson
sjómaður og bóndi í Vatnadal í
Súgandafirði
Ragnhildur Bjarnadóttir
húsmóðir í Bolungarvík og
Álfadal á Ingjaldssandi
Einar Jóhannesson
sjómaður og bóndi í
Bolungarvík
Kristjana Þórunn Einarsdóttir
húsmóðir í Bolungarvík
Pétur Jón Sigurðsson
skipstjóri á Ísafirði og í Reykjavík
Friðrikka Elíasdóttir
húsmóðir í Skálavík
Sigurður Pétursson
sjómaður í Skálavík
Úr frændgarði Helga Ágústssonar
Ágúst H. Pétursson
bakarameistari í Reykjavík
og á Patreksfirði
Gátan er sem endranær eftir
Guðmund Arnfinnsson:
Harðgiftur er seggur sá.
Sjötti kominn Jóni frá.
Mér að skapi mjög hann er.
Mikill þykir fyrir sér.
Nú brá svo við, að rétt lausn
barst ekki, en sjálfur skýrir Guð-
mundur gátuna svona:
Eiginmaður mundi sá.
Maður sjötti Jóni frá.
Mér að skapi maður er.
Maður sá er fylginn sér.
Þá er limra:
Hjalli er hestamaður
helst til mislukkaður,
en geysi frár
og furðu knár
hans foli er ekki staður.
Síðan er ný gáta eftir Guðmund:
Úti rignir endalaust,
englabörnin gráta,
enn er komið hrollkalt haust,
hér er fislétt gáta:
Hún á vefstól einatt er.
Á mér snyrtir kollinn vel.
Bráðum skal ég borga þér.
Býsna þörf á sláttuvél.
Nikulás Sveinsson sendi mér
tölvupóst og kallar „Hnoð“:
Hver fer út og hver fer inn
hverjum þarf að fórna
jæja þá í þetta sinn
skal ég áfram stjórna.
Er á meðan er
allir sjá að sér
sama hvernig fer
segir hugur mér.
Gísli Jónsson kvað:
Held ég besta hlutskipti,
hverjum það til félli,
mega eignast Margréti,
Mávahlíð og Velli.
Einhvern tíma hefur þessi vísa
verið höfð lokavísa í skandéringu:
Komst hann Láki kútinn í,
kreppist allur saman.
Við skulum hlæja þá að því;
þetta verður gaman.
Helga digra Guðmundsdóttir frá
Lönguhlíð í Hörgárdal orti um
mann, sem átti hjákonu:
Eins og melur alþekktur
ýmsa felur hrekki,
hefur í seli Sigurður
sem hann telur ekki.
Lúðvík Kemp orti:
Þessi „landi“ er þrísoðinn
af þeim sem verkið kunni,
og sýnist vera samboðinn
sveitamenningunni.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Maður er manns gaman