Morgunblaðið - 16.10.2021, Side 54

Morgunblaðið - 16.10.2021, Side 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2021 Æsispennandi hrollvekja frá 2020. Tólf ókunnugir einstaklingar vakna í skógar- rjóðri. Þau vita ekki hver þau eru eða hvernig þau komust þangað. Einnig vita þau ekki að þau voru valin, í sérstökum tilgangi, í Veiðina. Stöð 2 kl. 11.10 The Hunt Það var gleðidagur fyrir mannkyn þegar bandaríska stórleik- aranum William Shat- ner var skotið út í geim á miðvikudag. Hann öðlaðist frægð sem Kirk kapteinn í sjónvarpsþáttunum Star Trek, en er senni- lega þekktari hér á landi sem Denny Crane, stjörnulögfræð- ingurinn ósigrandi, í þáttunum Boston Legal. Af orðum Shatners er ljóst að Shatner var djúpt snortinn og sagðist vonast til þess að hann jafnaði sig aldrei á ferðinni. Um jörðina sagði hann merkilegast hvað hún virtist viðkvæm. Ferð Shatners var aðallega almannatengsla- æfing á vegum Jeff Bezos, konungsins af Amazon og eiganda geimferðafyrirtækisins Blue Origin, en samt gaman að þessi frægasti leikgeimfari sé orðinn þvottekta geimfari. Þegar Star Trek hóf göngu sína árið 1966, fyrir 55 árum, voru enn þrjú ár í að maður stigi fyrst fæti á tunglið, en nú stytt- ist greinilega í geimferðamennsku. Í ferð Shatners felst einnig staðfesting á því að lífið elti listina, að listirnar séu ekki einungis endurspeglun á lífinu. Því menn eins og Bezos og Elon Musk, frumkvöðlar geimferða þessarar ald- ar, hefðu tæplega öðlast þennan brennandi áhuga nema vegna vísindaskáldskapar listamanna eins og Jules Vernes, Robert A. Heinleins, Isaac Asi- movs, Douglas Adams, Stanley Kubricks, George Lucas og Gene Roddenberry, sem átti hugmynd- ina að Star Trek. Ljósvakinn Andrés Magnússon Lífið eltir listina … út í geim Hress Shatner við eld- flaugarskotpall í Texas. AFP Á sunnudag: Austan 10-18 með slyddu eða snjókomu en rigningu SV-lands síðdegis. Talsvert hægari vindur og úrkomulítið um landið NA-vert, hiti 0 til 5 stig. Á mánudag: Hvöss austanátt og rigning eða slydda. Hiti 1 til 8 stig, hlýjast syðst. Á þriðjudag: Norðaustanátt, úrkomulítið suðvestantil, snjókoma á N-landi. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Sögur snjómannsins 07.24 Tulipop 07.27 Poppý kisukló 07.38 Lundaklettur 07.45 Rán – Rún 07.50 Kalli og Lóa 08.01 Millý spyr 08.08 Kátur 08.20 Eðlukrúttin 08.31 Sjóræningjarnir í næsta húsi 08.42 Hið mikla Bé 09.04 Kata og Mummi 09.15 Lautarferð með köku 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Ævar vísindamaður 10.25 Hvað getum við gert? 10.35 Kappsmál 11.40 Vikan með Gísla Mar- teini 12.30 List í borg – Beirút 13.20 Taka tvö 14.10 Kiljan 14.50 Lifað með hryggrauf 15.40 Þorvaldur Thoroddsen jarðfræðingur 16.25 Nýbakaðar mæður 16.55 Þvegill og skrúbbur 17.00 Fiðlusmiðurinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.30 Lars uppvakningur 18.45 Landakort 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Snækóngulóin 20.20 Gæti innihaldið hnetur 22.00 Svo á jörðu 00.10 Séra Brown Sjónvarp Símans 10.25 Dr. Phil 11.55 Man with a Plan 12.20 The Block 13.30 Leicester – Man. Utd. BEINT 13.30 Man. City – Burnley BEINT 17.00 Happy Together (2018) 17.25 The King of Queens 17.45 Everybody Loves Raymond 18.10 Zoey’s Extraordinary Playlist 18.55 The Block 20.00 Það er komin Helgi 21.00 Rocketman 21.00 Ghost Town 23.05 Deepwater Horizon Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.20 Monsurnar 08.35 Vanda og geimveran 08.45 Neinei 08.50 Ella Bella Bingó 09.00 Leikfélag Esóps 09.10 Tappi mús 09.15 Latibær 09.30 K3 09.40 Mia og ég 10.05 Angelo ræður 10.10 Mörgæsirnar frá Mada- gaskar 10.35 Denver síðasta risaeðl- an 10.45 Angry Birds Stella 10.55 Hunter Street 11.15 Friends 11.35 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Trans börn 14.30 Jamie’s Easy Meals for Every Day 15.00 10 Years Younger in 10 Days 15.45 Framkoma 16.15 Framkoma 16.50 Gulli byggir 17.40 Wipeout 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Kviss 19.45 Ireland’s Got Talent 20.35 Back to the Future III 22.30 Ma 00.10 The Hunt 18.30 Sir Arnar Gauti (e) 19.00 Á Meistaravöllum 19.30 Heima er bezt (e) 20.00 Kvennaklefinn (e) Endurt. allan sólarhr. 14.30 Jesús Kristur er svarið 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Að vestan – Vestfirðir Þáttur 7 21.30 Kvöldkaffi 22.00 Að norðan (e) 22.30 Matur í maga – Þ. 3 23.00 Mín leið – Sólveig K. Pálsdóttir 23.30 Uppskrift að góðum degi – Austurland Þ. 2 24.00 Að austan (e) 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ég á lítinn skrítinn skugga. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kventónskáld í karla- veldi. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimskviður. 13.25 Kynstrin öll. 14.05 Veröldin hans Walts. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Afganistan í öðru ljósi. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.50 Hraði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 16. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:23 18:05 ÍSAFJÖRÐUR 8:34 18:03 SIGLUFJÖRÐUR 8:17 17:46 DJÚPIVOGUR 7:54 17:33 Veðrið kl. 12 í dag Vestan 5-13 m/s, víða smáskúrir og hiti 2 til 7 stig. Él norðantil í kvöld og gengur í norð- austan 10-15 NV-lands, kólnandi. Austan og norðaustan 8-15 á morgun, en hægari á NA- og A-landi. Skúrir eða slydduél, 1 til 5 stig, en dálítil él og hiti um frostmark N- og A-lands. 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórscafé með Þór Bær- ing Á Þórskaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsæl- asta í dag – hver var þinn uppá- haldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? Jón Jónson gaf út glænýja plötu, Lengi lifum við, í gær en þetta er fyrsta plata tónlistarmannsins síð- an 2014. Hann opnaði sig af því til- efni í 20 ógeðslega mikilvægum spurningum í Síðdegisþættinum í gær þar sem ýmislegt kom í ljós en meðal annars sýndi Jón nokkuð undarlegan leyndan hæfileika. Jón Jónsson viðurkenndi að út- gáfutónleikar væru ekki væntan- legir á næstunni enda sagðist hann skulda svo marga tónleika vegna Covid. Hægt er að sjá Jón Jónsson í viðtalinu á K100.is þar sem hann sýnir hæfileikann undarlega. Jón Jónsson hefur leyndan hæfileika Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 12 skýjað Algarve 22 heiðskírt Stykkishólmur 6 léttskýjað Brussel 13 skýjað Madríd 23 heiðskírt Akureyri 3 rigning Dublin 11 skýjað Barcelona 22 léttskýjað Egilsstaðir 3 skýjað Glasgow 9 léttskýjað Mallorca 22 léttskýjað Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 13 alskýjað Róm 17 heiðskírt Nuuk 1 þoka París 16 léttskýjað Aþena 18 rigning Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 12 léttskýjað Winnipeg 6 alskýjað Ósló 8 skýjað Hamborg 11 léttskýjað Montreal 17 þoka Kaupmannahöfn 10 rigning Berlín 10 léttskýjað New York 24 heiðskírt Stokkhólmur 5 léttskýjað Vín 13 heiðskírt Chicago 16 skýjað Helsinki 8 skýjað Moskva 6 léttskýjað Orlando 28 skýjað DYkŠ…U VS. ENSKI BOLTINN Í BEINNI Á MBL.IS Í DAG, LAUGARDAG KL. 14:00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.