Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Page 41

Sjálfsbjörg - 01.07.1960, Page 41
— Tala útvarpsshlustenda í árslok 1959 var 48.500 Mun þá láta nœni, að útvarpið nái til landsmanna allra. Auglýsendur, hafið þetta hugfast, og einnig það, áð auglýsingar y'ðar og orðsendingar berast út á svipstundu. Auglýsingastofa útvarpsins er að Skúlagötu 4, fjórðu hæð, og er opin sem hér segir: Virka daga, aðra en laugardaga, 9—11 og 11,30—18. Laugardaga 9—11 og 16—18. Sunnudaga 10—11 og 17—18. Ríkisútvarpið ^___________________________________/ — Trésmiöja Hverageröis h.f. Þelamörk 59 — Sími 100 — Hveragerði. Tökum að oss hvers kyns smíði fyrir íbúðarhús, verzlanir, skóla, verksmiðjur og önnur mannvirki. Ráðum yfir fullkomnum vélakosti, sem vér aukum með ári hverju. Höfum hæfu starfsliði á að skipa. Framleiðum, á lager, spónlagðar innihurðir úr maghony, eik, teak, álmi og öðrum viðartegundum, í stærðunum: 80x200 sm — 70x200 sm — 60x200 sm Allt timbur, sem vér smíðum úr, þurrkum vér í nýjum, afkastamiklum þurk- klefa, sem byggður er eftir fullkominni erlendri fyrirmynd.

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.