Fréttablaðið - 26.02.2022, Blaðsíða 72
n Við tækið
Þannig á RÚV að vera
ser@frettabladid.is
Ástæða þess að við höldum úti
Ríkissjónvarpi og Ríkisútvarpi er
að gera eitthvað umfram það sem
einkareknar stöðvar geta gert í
bágum fjárhag sínum. Og ástæða
þess að meirihluti landsmanna
er hliðhollur starfsemi Ríkissjón-
varpsins og Ríkisútvarpsins er
einfaldlega sú að stundum – og
klárlega ekki alltaf – sýnir ríkisfjöl-
miðillinn að hann getur gert eitt-
hvað meira en frjálsir fjölmiðlar á
sjónvarps- og útvarpsmarkaði.
Nýjasta dæmið er Verbúðin, vita-
skuld, nokkurn veginn besta leikna
sjónvarpsefni sem ríkissjóður
hefur útvegað landsmönnum á
þessari öld. Þar var vandað til verka
á öllum sviðum, svo eftir var tekið.
Og ríkismiðillinn ætti að gera
meira af þessu, sýna þannig og
sanna tilverurétt sinn, frekar en að
vera að apa endalaust og alla daga
eftir því sem einkareknir miðlar
geta gert með litla putta, milli
þess sem hann stelur af þeim aug-
lýsingafé.
Enda á ríkið ekki að vera á öllum
sviðum, hvorki í f jölmiðlum né
annars staðar á vinnumarkaði. Og
einmitt þannig getum við réttlætt
heimatilbúið Sovét í f jölmiðla-
rekstri. n
Og ríkismiðillinn ætti
að gera meira af þessu,
sýna þannig og sanna
tilverurétt sinn.
Verbúðin sló í gegn hjá landanum.
MYND/SKJÁSKOT
Crowe sýnir stórleik. MYND/SKJÁSKOT
Horfðu á InsiderStöð 2
RÚV Sjónvarp
Sjónvarp Símans
08.00 Barnaefni
12.10 Impractical Jokers
12.30 Bold and the Beautiful
13.55 Bold and the Beautiful
14.20 The Goldbergs
14.45 Blindur bakstur
15.20 First Dates Hotel
16.35 The Great British Bake Off
17.10 Glaumbær
17.40 Kviss
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 Krakkakviss Hverjir verða
sigurvegarar fyrstu þátta-
raðar Krakkakviss? Í kvöld
fáum við að sjá hverjir taka
bikarinn með sér heim.
19.30 The Masked Singer Spreng-
hlægileg og öðruvísi söngva-
keppni þar sem grímu-
klæddir, frægir einstaklingar
keppa sín á milli.
20.35 Love Locks
22.10 What’s Love Got to Do with
It Sagan um söngdívuna
Tinu Turner og leið hennar á
toppinn.
00.05 Hustlers
01.55 Adam
03.30 Hunter Street
03.50 Bob’s Burgers
12.30 Dr. Phil
13.15 Speechless
13.40 Single Parents
14.05 The Neighborhood
14.30 Brentford - Newcastle Bein
útsending frá leik í ensku
úrvalsdeildinni.
17.00 Tónlist
17.15 The King of Queens
17.35 Everybody Loves Raymond
18.00 American Housewife
18.20 mixed-ish
18.45 Venjulegt fólk Venjulegt fólk
eru grínþættir með drama-
tísku ívafi. Við fylgjumst
með Völu og Júlíönu sem
hafa verið vinkonur frá því
í menntaskóla takast á við
lífið og tilveruna.
19.15 One Chance
21.15 Það er komin Helgi
22.05 The Book of Love
23.55 The Insider Sannsöguleg
kvikmynd frá 1999 með Al
Pacino og Russell Crowe í
aðalhlutverkum. Myndin
segir frá Jeffrey Wigand,
fyrrum yfirmanni í tóbaks-
fyrirtæki, sem ákveður að
koma fram í sjónvarpsþætt-
inum 60 Minutes.
02.30 Before Midnight
04.15 Tónlist
Hringbraut
18.30 Markaðurinn (e) Við-
skiptafréttir samtímans
í umsjón blaðamanna
Markaðarins.
19.00 Undir yfirborðið (e) Ásdís
Olsen fjallar hispurslaust
um mennskuna, til-
gang lífsins og leitina að
hamingjunni og varpar
ljósi á allt sem er falið og
fordæmt.
19.30 Pressan (e) Sigurjón
Magnús Egilsson fær til sín
góða gesti þar sem rætt
verður um það sem efst er
á baugi hverju sinni.
20.00 Stjórnandinn með Jóni
G. (e) Viðtalsþáttur við
stjórnendur og frum-
kvöðla í íslensku sam-
félagi .
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Sögur snjómannsins
07.24 Litli Malabar
07.28 Stuðboltarnir
07.39 Sara og Önd
07.46 Rán - Rún
07.51 Kalli og Lóa
08.03 Úmísúmí
08.26 Eðlukrúttin
08.37 Sjóræningjarnir í næsta húsi
08.48 Zorro
09.10 Kata og Mummi
09.21 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
10.00 Ævar vísindamaður
10.30 Hvað getum við gert?
10.40 Gettu betur Kvennó - MH
11.45 Vikan með Gísla Marteini
12.35 Kastljós
12.50 Aðgengi fyrir alla
13.30 Latínbóndinn
14.25 Kiljan
15.05 Nábýli við rándýr
16.00 Í saumana á Shakespeare -
Kaupmaður í Feneyjum
16.55 Treystið lækninum
17.45 Mamma mín
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 SOS
18.39 Lúkas í mörgum myndum
18.45 Reikistjörnurnar í hnotskurn
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Söngvakeppnin 2022 Fyrri
undankeppni.
21.20 Sumarland. Summerland
23.00 Drukknir foreldrar. Drunk
Parents
00.35 Poirot Agatha Christie’s
01.25 Dagskrárlok
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur
Stöð 2
RÚV Sjónvarp
Sjónvarp Símans
08.00 Barnaefni
12.05 Simpson-fjölskyldan
12.25 Nágrannar
13.50 Nágrannar
14.15 Um land allt
14.50 Grand Designs
15.35 American Dad
16.00 The Masked Singer
17.05 Krakkakviss
17.45 60 Minutes
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Blindur bakstur Bolla, bolla,
bolla ... til hvers að gera venju-
legar bollur þegar þú getur
gert bolluturn? Bylgjulestin
Gulli Helga og Sigga Lund
sýna okkur listir sínar í bakstri
í þessum lokaþætti seríunnar.
19.45 Fires
20.40 Hollington Drive
21.30 Leonardo Sögulegir drama-
þættir þar sem merkilegu
lífi Leonardo da Vinci eru
gerð skil í gegnum verkin
sem gerðu hann frægan og
sögurnar sem liggja að baki.
22.25 Dröm
22.55 Heimilisofbeldi
23.30 Euphoria
00.25 Tell Me Your Secrets Beittir,
siðferðislega flóknir og
spennuþrungnir þættir frá
2021 um þrjá einstaklinga
sem þurfa að horfast í augu
erfiða fortíð.
01.15 The Blacklist
01.55 Are You Afraid of the Dark?
02.40 Simpson-fjölskyldan
03.05 Grand Designs
03.50 American Dad
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Tölukubbar
07.21 Kúlugúbbarnir
07.44 Robbi og Skrímsli
08.06 Hvolpasveitin
08.28 Ronja ræningjadóttir
08.52 Skotti og Fló
08.59 Unnar og vinur
09.22 Múmínálfarnir
09.44 Grettir
09.56 Eldhugar - Delia Akeley
10.00 Reikningur
10.15 Ferðastiklur Kjölur - Kerl-
ingarfjöll.
11.00 Silfrið
12.10 Söngvakeppnin 2022
13.30 Hundalíf
13.40 Okkar á milli
14.10 Matur með Kiru
14.40 Leiðangur til nýrrar jarðar -
fyrri hluti
15.30 Á móti straumnum - Mat-
hias er ljótur
16.00 Bikarmót í hópfimleikum
17.45 Grænmeti í sviðsljósinu
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Menningarvikan
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.15 Hljómskálinn Mikilvæg
skilaboð.
20.50 5 konur - 400 ár
21.40 Konunglegt leyndarmál. En
kunglig affär
22.30 Gómorra. Gomorrah
23.25 Kvíðakast. Atak Paniki
01.00 Dagskrárlok
13.20 Top Chef
14.05 The Bachelor
15.35 Survivor
16.20 Black-ish
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves Raymond
17.40 Gordon Ramsay’s 24 Hours
to Hell and Back
18.25 Morð í norðri
19.10 The Block
20.30 Venjulegt fólk
21.05 Law and Order. Organized
Crime
21.55 Godfather of Harlem Stór-
brotin þáttaröð sem byggð
er á sannri sögu.
22.55 Spy City
23.40 Dexter
00.30 FBI. International
01.20 Looking for Alaska
02.10 Mayans M.C.
03.10 Tónlist
Hringbraut
18.30 Mannamál (e) Einn sí-
gildasti viðtalsþátturinn
í íslensku sjónvarpi. Sig-
mundur Ernir ræðir við
þjóðþekkta einstaklinga
um líf þeirra og störf.
19.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e) Mannlífið,
atvinnulífið og íþrótt-
irnar á Suðurnesjum.
19.30 Bókahornið (e) Bóka-
hornið fjallar um bækur
af öllu tagi, gamlar og
nýjar, með viðtölum við
skapandi fólk.
20.00 Matur og heimili (e) Sjöfn
Þórðar fjallar um matar-
gerð í bland við íslenska
hönnun og fjölbreyttan
lífsstíl.
20.30 Mannamál (e)
21.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
Hringbraut
18.30 Fréttavaktin Farið yfir
fréttir dagsins í opinni
dagskrá.
19.00 Undir Yfirborðið Ásdís
Olsen fjallar hispurs-
laust um mennskuna,
tilgang lífsins og leitina
að hamingjunni og varpar
ljósi á allt sem er falið og
fordæmt.
19.30 Heima er bezt Sam-
talsþáttur um þjóð-
legan fróðleik í anda
samnefnds tímarits.
20.00 Stjórnandinn með Jóni G.
Viðtalsþáttur við stjórn-
endur og frumkvöðla í
íslensku samfélagi.
20.30 Fréttavaktin (e)
21.00 Undir yfirborðið (e) (e)
ser@frettabladid.is
Kvikmyndin Insider er á dagskrá
Símans á laugardagskvöld – og er
óhætt að mæla með ræmunni í hví-
vetna, ekki aðeins vegna stórleiks
eðalleikaranna Al Pacino og Russel
Crowe, heldur og vegna handritsins
og framvindunnar, sem er blandin
hæfilegri spennu og dulúð, en þann-
ig eiga auðvitað kærkomnar kvik-
myndir að vera.
Hér segir af uppljóstrara innan
tóbaksiðnaðarins í Ameríku sem
reynir heldur betur raunveruleik-
ann á eigin skinni, á tímum þegar
hagsmunavarslan vestanhafs var
ydduð upp í skefti.
Myndin var tilnefnd til sjö Ósk-
arsverðlauna, meðal annars sem
besta myndin, fyrir bestu leikstjórn
og stjörnuleik Crowe.
Kvikmyndatímaritið Premiera
taldi árið 2006 að leikur Crowe væri
númer 23 af 100 bestu leiktilþrifum
allra tíma á hvíta tjaldinu.
Svo það er bara best að horfa. Halla
sér almennilega aftur í sófanum – og
hugsa með sér, déskoti á spillingin
alltaf auðvelt uppdráttar. n
Saltkjötið
frá Kjarnafæði
WWW.KJARNAFAEDI.IS
DÆGRADVÖL 26. febrúar 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ