Fréttablaðið - 26.02.2022, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 26.02.2022, Blaðsíða 39
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. Sérfræðingur í þjónustuupplifun (Customer Success) Klappir er hugbúnaðarfyrirtæki með skrifstofur í Reykjavík og Kaupmannahöfn sem er leiðandi á heimsvísu í gagnadrifnum sjálfbærnilausnum. Hugmyndafræði Klappa grundvallast á því að skapa stafræn vistkerfi þar sem aðilar deila á milli sín sjálfbærni- upplýsingum í rauntíma og þannig auðvelda fyrirtækjum að fá gott yfirlit yfir þróun sjálfbærnimála í rekstri sínum. Viðskiptavinir Klappa eru fyrirtæki í fjölda atvinnugreina, sveitarfélög og stofnanir. Nánari upplýsingar um Klappir má finna á: www.klappir.com. • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Framúrskarandi samskiptahæfni • Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun • Mikil þjónustulund • Góð almenn hugbúnaðar- og tölvukunnátta • Gott vald á íslensku og ensku í mæltu og rituðu máli • Þjónusta og samskipti við viðskiptavini • Ráðgjöf og sala til viðskiptavina • Umsjón með innleiðingum nýrra viðskiptavina • Þátttaka í skipulagningu á þjónustuferlum til hámörkunar á árangri viðskiptavina • Samskipti við vöru- og þróunarteymi • Prófun á hugbúnaðaruppfærslum Við leitum að öflugum starfskrafti í þjónustuupplifunar teymið okkar (Customer Success) sem hefur það hlutverk að aðstoða viðskiptavini við að fá sem mest út úr lausnum Klappa. Um er að ræða einstakt tækifæri til að láta gott af sér leiða og hafa áhrif í baráttunni við hnattræna hlýnun. Helstu verkefni og ábyrgð: • Þekking á sjálfbærnimálum fyrirtækja • Gott vald á dönsku í mæltu og rituðu máli Aðrir þættir sem nýtast vel í starfi: Menntunar- og hæfniskröfur: Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2022. Umsókn óskast fyllt út á ww.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. ATVINNUBLAÐIÐ 5LAUGARDAGUR 26. febrúar 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.