Fréttablaðið - 26.02.2022, Side 39

Fréttablaðið - 26.02.2022, Side 39
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. Sérfræðingur í þjónustuupplifun (Customer Success) Klappir er hugbúnaðarfyrirtæki með skrifstofur í Reykjavík og Kaupmannahöfn sem er leiðandi á heimsvísu í gagnadrifnum sjálfbærnilausnum. Hugmyndafræði Klappa grundvallast á því að skapa stafræn vistkerfi þar sem aðilar deila á milli sín sjálfbærni- upplýsingum í rauntíma og þannig auðvelda fyrirtækjum að fá gott yfirlit yfir þróun sjálfbærnimála í rekstri sínum. Viðskiptavinir Klappa eru fyrirtæki í fjölda atvinnugreina, sveitarfélög og stofnanir. Nánari upplýsingar um Klappir má finna á: www.klappir.com. • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Framúrskarandi samskiptahæfni • Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun • Mikil þjónustulund • Góð almenn hugbúnaðar- og tölvukunnátta • Gott vald á íslensku og ensku í mæltu og rituðu máli • Þjónusta og samskipti við viðskiptavini • Ráðgjöf og sala til viðskiptavina • Umsjón með innleiðingum nýrra viðskiptavina • Þátttaka í skipulagningu á þjónustuferlum til hámörkunar á árangri viðskiptavina • Samskipti við vöru- og þróunarteymi • Prófun á hugbúnaðaruppfærslum Við leitum að öflugum starfskrafti í þjónustuupplifunar teymið okkar (Customer Success) sem hefur það hlutverk að aðstoða viðskiptavini við að fá sem mest út úr lausnum Klappa. Um er að ræða einstakt tækifæri til að láta gott af sér leiða og hafa áhrif í baráttunni við hnattræna hlýnun. Helstu verkefni og ábyrgð: • Þekking á sjálfbærnimálum fyrirtækja • Gott vald á dönsku í mæltu og rituðu máli Aðrir þættir sem nýtast vel í starfi: Menntunar- og hæfniskröfur: Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2022. Umsókn óskast fyllt út á ww.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. ATVINNUBLAÐIÐ 5LAUGARDAGUR 26. febrúar 2022

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.