Fréttablaðið - 12.03.2022, Side 31

Fréttablaðið - 12.03.2022, Side 31
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 12. mars 2022 ALOE VERA MELTING & BÓLGUR 85%VIRKTCURCUMIN www.celsus.is Ingibjörg Elsa Eysteinsdóttir hefur verið hrjáð af slæmum verkjum í ökkla í langan tíma, en FIT-verkjaplástrarnir hafa hjálpað henni að takast á við verkina og gert henni kleift að hreyfa sig miklu meira en hún hefði annars getað. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTONBRINK Kemst mun lengra með FIT verkjaplástrum Ingibjörg Elsa Eysteinsdóttir nýtur útivistar en hefur alla tíð verið með slæman verk í ökkla sem ekkert virkar á. FIT-verkjaplástr- arnir hafa minnkað verkina og gert henni kleift að stunda hreyf- ingu af meiri krafti en áður. 2 Snorri Ásmundsson opnar sýn- inguna GAMAN, í Portfolio gallerí, Hverfisgötu 71, í dag. MYND/AÐSEND jme@frettabladid.is Snorri Ásmundsson opnar sýning- una GAMAN í Portfolio gallerí á laugardaginn 12. mars, opnunin stendur frá 16-18. Sýningin stendur í 2 vikur og lýkur 26. mars. Snorri (f. 1966) hefur verið starf- andi sem myndlistarmaður í tæp þrjátíu ár og á þeim tíma truflað samfélagið í nokkur ár með viða- miklum og merkilegum sýningum þar sem hann vinnur með félags- leg bannorð eins og stjórnmál og trúarbrögð. Hann nýtir ólíka miðla eins og málverk og teikn- ingu, skúlptúr, innsetningar og kvikmyndalist, til að gagnrýna samfélagslegt ástand og koma hug- myndum sínum á framfæri. Meðal annars hefur hann staðið fyrir ýmsum samfélagsgjörningum sem hafa gjarnan vakið mikla athygli. Þar má nefna framboð til borgar- stjóra og forseta. Einnig hefur Snorri boðið landslýð aflátsbréf til sölu gegn fyrirgefningu syndanna. Viðbrögð fólksins Hann kannar viðbrögð fólks ef viðteknum gildum er snúið á hvolf. Til dæmis þegar vanmáttugur einstaklingur tekur í sínar hendur vald, sem venjulega er úthlutað með fyrir fram ákveðnum reglum. Hvernig sem fólk bregst við þessum sýningum listamannsins er hann fyrst og fremst að ögra félagsfræðilegum og trúarlegum gildum. Hann leitar eftir skörpum viðbrögðum og skoðar takmörk samferðamanna sinna jafnt sem sín eigin. n Gaman á hvolfi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.