Fréttablaðið - 12.03.2022, Page 46

Fréttablaðið - 12.03.2022, Page 46
hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 27. mars nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Nánari upplýsingar veita Hlynur Atli Magnússon, hlynur@hagvangur.is og Þórdís Sif Arnarsdóttir, thordis@hagvangur.is Verkefnastjóri stýrir og hefur eftirlit með byggingaframkvæmdum. Starfið felst auk þess í því að sjá um kostnaðareftirlit, gerð verkáætlana, þátttöku í hönnunar- og verkfundum sem og öryggis- og gæðamálum. Verkefnastjóri á í samskiptum við leyfisveitendur, eftirlitsaðila mannvirkis, hönnuði, iðnmeistara og aðra hagsmunaaðila. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á sviði bygginga-, tækni- eða verkfræði • Byggingastjóraréttindi æskileg • Reynsla eða menntun í iðngrein er mikill kostur • Reynsla af verkefnastjórnun er æskileg • Skipulagshæfni, sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund • Mjög gott vald á íslensku og ensku • Góð tölvukunnátta er skilyrði Verkefnastjóri Helstu verkefni verkstjóra eru að hafa umsjón með framkvæmdum, sinna daglegri verkstjórn á verkstað í samvinnu með verkefnastjóra. Verkstjóri heldur utan um skráningu og utanumhald verkferla, tekur þátt í verkfundum og heldur utan um rekstur á gæða og öryggismálum á verkstað. Menntunar- og hæfniskröfur • Sveinspróf í trésmíði, meistararéttindi eru kostur • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur • Rík þjónustulund og samskiptahæfni • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Jákvæðni, heiðarleiki og metnaður í starfi • Góð tölvukunnátta Verkstjóri Helstu verkefni tæknimanns eru eftirlit með framkvæmdum, eftirfylgni, gerð skoðunar- og úttektarskýrslna sem og samskipti við byggingaryfirvöld. Tæknimaður sér auk þess um magntökur og úttektir á framvindu og tekur þátt í öryggis-, gæða- og umhverfisvinnu innan fyrirtækisins Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á sviði bygginga-, tækni- eða verkfræði • Reynsla eða menntun í iðngrein er mikill kostur • Góð tölvukunnátta, AutoCAD kunnátta er æskileg • Gott vald á íslensku bæði í ræðu og riti • Rík þjónustulund og samskiptahæfni • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Tæknimaður Reir Verk ehf. er traust byggingarfélag sem vinnur að stórum jafnt sem smáum fasteignaverkefnum bæði á útboðsmarkaði sem og í eigin verkefnum. Fyrirtækið hefur á að skipa öflugum starfsmönnum, stjórnendum og tækjabúnaði og getur því tekist á við verkefni af hvaða stærðargráðu sem er. Vegna aukinna umsvifa og spennandi verkefna á höfuðborgarsvæðinu á komandi misserum leitar fyrirtækið eftir kraftmiklum einstaklingum sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi verkefni og skemmtilegar áskoranir. Skannaðu kóðann fyrir nánari upplýsingar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.