Fréttablaðið - 12.03.2022, Side 49

Fréttablaðið - 12.03.2022, Side 49
Verkefnastjóri vegna formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2022–2023 Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar tímabundið starf verkefnastjóra í 18 mánuði á skrifstofu ráðuneytisstjóra, vegna formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2022–2023. Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Ráðið er í starfið í 18 mánuði frá og með september 2022 til og með febrúar 2024. Starfið heyrir undir skrifstofu ráðuneytisstjóra sem stýrir innra stefnumótunarstarfi og hefur yfirsýn yfir stefnumótun í málaflokkum ráðuneytisins. Auk þess sér skrifstofan um mannauðsmál, almannatengsl og upplýsingamál. Þá hefur skrifstofan yfirsýn og annast stefnumótun tengda alþjóðasamstarfi. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðs hafa gert. Áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um starfið óháð kyni. Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteinum, ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig umsækjandi uppfyllir hæfniskröfur. Umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2021 og er starfshlutfall 100% Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. reglur nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Upplýsingar um starfið veitir Kristín Helgadóttir, mannauðsstjóri, kristin@hrn.is og Bjarni Sigurðsson, sérfræðingur, á bjarni.sigurdsson@hrn.is. Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón með fundum og ráðstefnum á vegum ráðherranefndarinnar. • Undirbúningur funda á vegum embættismannanefndar á sviði heilbrigðismála. • Utanumhald um kostnað og uppgjör. • Önnur verkefni tengd formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. • Afgreiðsla stjórnsýsluerinda. • Samskipti við stofnanir, hagsmunaaðila og einstaklinga. Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Menntun eða reynsla af verkefnastjórnun er skilyrði. • Góð kunnátta í a.m.k. einu Norðurlandamáli er skilyrði. • Gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti er skilyrði. • Reynsla og þekking úr stjórnsýslunni og Norrænu samstarfi er kostur. • Þekking á heilbrigðismálum er kostur. • Góð kunnátta í ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Sveigjanleiki, samstarfshæfni, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð. • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. Stjórnarráð Íslands Heilbrigðisráðuneytið Verkefnastjóri í áætlunargerð Nýr Landspítali ohf. (NLSH) óskar eftir að ráða reynslumikinn einstakling til að sinna verkefnastjórnun á sviði áætlunargerðar. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Dagbjört Una Helgadóttir (dagbjort@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 29. mars 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Allar umsóknir eru trúnaðarmál og verða nöfn umsækjenda ekki birt opinberlega. • Þróun og vinnslu áætlana fyrir þróunar-, hönnunar- og byggingarverkefni NLSH • Fjárhags- og gagnagreiningar verkefna á vegum NLSH • Skráningu verkefna í áætlunargerðarhugbúnað • Uppbyggingu gagnagrunna • Frum- og áhættumat hönnunar- og framkvæmdaverkefna • Vinnslu verkefnaáætlana fyrir stærri framkvæmda- og umbreytingaverkefni • Stuðning við áætlanagerð annarra fagsviða NLSH • Utanumhald kostnaðarbanka Við leitum að aðila til að annast m.a.: Nýr Landspítali ohf. (NLSH) tekur m.a. þátt í verkefnastjórn á þróunar-, hönnunar- og framkvæmdaverkefnum vegna húsnæðis Landspítala Háskólasjúkrahúss sem og uppbyggingu nýbygginga, gatnagerðar og lóðar við nýjan Landspítala við Hringbraut. Félagið, sem er að fullu í eigu ríkisins, er í samstarfi við fjölmarga hagsmunaaðila m.a. stjórnvöld, Landspítalann, Framkvæmdasýsluna-Ríkiseignir, Háskóla Íslands, sjúklingasamtök, Reykjavíkurborg og Ríkiskaup. Fjöldi ráðgjafa starfar fyrir og með NLSH. Nánari upplýsingar um NLSH má finna á www.nlsh.is. • Háskólapróf sem nýtist í starfi s.s. verk- eða tæknifræði, verkefnastjórnun, arkitektúr, hag- eða viðskiptafræði • Reynslu af áætlunargerð, tíma- og fjárhagslegri stýringu verkefna • Reynslu af greiningarvinnu og tölfræðilegri úrvinnslu • Þekkingu á kostnaðargreiningu og spálíkönum • Reynslu á sviði framkvæmda og/eða fasteignaþróunar • Þekkingu á opinberri stjórnsýslu og þátttöku í gæða- og verkefnastjórnun (kostur) • Góða hæfni í mannlegum samskiptum og hæfni til þátttöku í öflugu teymi Mikilvægt er að viðkomandi hafi:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.