Fréttablaðið - 12.03.2022, Síða 56

Fréttablaðið - 12.03.2022, Síða 56
Jarðboranir er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu sem sérhæfir sig í djúpborunum eftir jarðhita. Félagið á og rekur flota hátæknibora og er með starfsemi víðsvegar um heiminn. Nánari upplýsingar um fyrirtækið er að f inna á www.jardboranir.is. Upplýsingar um starf ið veitir Torfi Pálsson, mannauðsstjóri í síma 585-5290 eða torfip@jardboranir.is. Sækja skal um starfið á www.jardboranir.is fyrir 21. mars næstkomandi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Vélfræði, vélstjórn eða sambærileg menntun • Gott vald á ensku • Reynsla af viðhaldi og viðgerðum stórra tækja og/eða vinnuvéla • Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í krefjandi starfsumhverfi • Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð VÉLSTJÓRI Jarðboranir leita að öflugum aðila í starf vélstjóra. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf á framkvæmdasvæðum við djúpboranir eftir jarðhita sem og aðrar borframkvæmdir, hér á landi og erlendis. Helstu verkefni vélstjóra eru viðhald og viðgerðir véla og tækjabúnaðar sem tilheyrir borflota félagsins. Um er að ræða vökvakerfi,rafbúnað, loftþrýstikerfi sem og annan búnað. Viðkomandi kemur til með að sinna vaktavinnu. Sérfræðingur í sjálfbærni Matvælaráðuneytið er öflugt ráðuneyti þar sem mætast málaflokkar sjávarútvegs, landbúnaðar, matvæla, landgræðslu og skógræktar. Í starfi ráðuneytisins er áhersla lögð á sjálfbærni, jöfnuð og nýsköpun. Í ráðuneytinu er góð liðsheild og starfsmenn vinna að því að skapa þeim mála- flokkum sem undir ráðuneytið heyra skilvirkt og ábyrgt starfsumhverfi. Skrifstofa sjálfbærni vinnur að málefnum verndunar og sjálfbærni á landi og í hafi, hringrásarhagkerfi, loftslagsmálum og endurheimt vistkerfa á málefna- sviðum ráðuneytisins. Við leitum af sérfræðingi sem getur borið ábyrgð á verkefnum á sviði líffræðilegrar fjölbreytni lands og sjávar og býr yfir góðum hæfileikum til að eiga samstarf við fjölbreytta hópa. Starfið felur einnig í sér stefnumótun á málefnasviði ráðuneytisins. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun með meistaragráðu á sviði vist- fræði, umhverfis- og auðlindamála eða sambæri- legu sviði • Góð þekking á sviði vistfræði, bæði lands og sjávar • Reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar er kostur • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta bæði í ræðu og riti • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur • Reynsla af samráði og stefnumótun í umhverfis og auðlindamálum er kostur Allar nánari upplýsingar og frekari hæfniskröfur er að finna á www.starfatorg.is Umsóknarfrestur er til 28. mars nk. Matvælaráðuneytið Fyrirtæki ársins 2021
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.