Fréttablaðið - 02.04.2022, Blaðsíða 54
Færanlegt húsnæði til sölu
Reykjavíkurborg óskar eftir tilboðum í færanlegt húsnæði sem staðsett er við Ingunnarskóla í Grafarholti.
Reykjavíkurborg leggur ríka áherslu á að sérstakrar árvekni sé gætt við skoðun og úttekt á húsnæðinu
og veitir Reykjavíkurborg allan nauðsynlegan aðgang til þess. Áhugasamir geta skoðað húsnæðið
þann 7. apríl nk. kl. 14:00. Húsnæðið selst í því ástandi sem það er við skoðun.
Kaupandi þarf að fjarlægja húsið af lóðinni fyrir 15. maí 2022. Kaupandi þarf að afla
tilskilinna leyfa fyrir flutningi og/eða niðurrifi hússins. Fyrirspurnir má senda til
eignaskrifstofu Reykjavíkurborgar á netfangið esr@reykjavik.is.
Tilboði í umslagi merkt „Lausar stofur“ skal skila til þjónustuvers Reykjavíkurborgar
í Borgartúni 12-14. Tilboðsblað fyrir eignina má nálgast hér: Vefslóð
Frekari upplýsingar og tilboðsblað er að finna á vefslóðinni https://2021.reykjavik.is/sala-og-leiga-eigna
Tilboðsfrestur er til 14. apríl nk. kl. 12:00.
Ekki verður haldinn formlegur opnunarfundur.
Innkaupaskrifstofa
Sími 411 1111
ÚTBOÐ
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Laugasól – Endurbætur og breytingar á húsnæði og lóð, Útboð nr. 15421
• Hagaborg – Alútboð – Færanlegar leikskóla-
einingar, Útboð nr. 15466
• Gangstéttaviðgerðir, útboð 2, Útboð nr. 15475
• Malbiksyfirlagnir, útboð 1 vestan Reykjanes
brautar, Útboð nr. 15476
• Malbiksyfirlagnir, útboð 2 austan Reykjanes
brautar, Útboð nr. 15477
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
__________ Útboð ___________
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
MALBIKUN 2022
Helstar magntölur eru:
Malbik 1336 tonn
Útlögn 11.460 m2
Fræsing 3.540 m2
Verklok eru 1. júlí 2022.
Útboðsgögnin verða aðgengileg á rafrænu formi á
útboðsvef Faxaflóahafna;
https://faxafloahafnir.ajoursystem.is/
frá og með 5.apríl kl.12:00.
Tilboðum skal skila á útboðsvef fyrir miðvikudaginn
20. apríl 2022 klukkan 10:00. Ekki verður haldinn
opnunarfundur. Niðurstöður opnunar verða birtar á
útboðsvef.
20 ATVINNUBLAÐIÐ 2. apríl 2022 LAUGARDAGUR