Fréttablaðið - 02.04.2022, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 02.04.2022, Blaðsíða 31
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 2. apríl 2022 Jeff Koons vill stofna listagallerí á Tunglinu. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY jme@frettabladid.is Jeff Koons, einn þekktasti mynd- listarmaður veraldar í dag, ætlar að sjálfsögðu að taka þátt í geimferða- kapphlaupi milljarðamæringanna með því að ferja á þessu ári skúlp- túra eftir sjálfan sig til tunglsins og skilja þá eftir þar um aldur og ævi. Hugmyndafræðilegt verðmæti Verkefnið verður tengt sérstöku NFT (non-fungible tokens) safni og verða skúlptúrarnir til sölu hér á jörðu niðri í formi NFT-myntar. NFT-gjaldmiðillinn er stafrænt fyrirbæri sem skekur myndlistar- heiminn í dag. NFT stendur fyrir hugmyndafræðilegt verðmæti sem hægt er að kaupa og selja, og hagnast á eða tapa, líkt og á við um veraldleg verðmæti. Um verkið, sem nefnist Moon Phases, segir Koons: „Það á sér rætur í húmanisma og heimspeki. Geimferðir hafa gefið manninum sjónarhorn og getu til þess að ná út fyrir efnisheiminn. Verkefnið er áframhald og lofsöngur um afrek mannkynsins á og út fyrir plánetuna okkar.“ n Tunglstaða listarinnar Sjálfboðaliðar taka virkan þátt í undirbúningi og skipulagningu Styrkleikanna með Evu Írisi verkefnastjóra. Eva situr í fremri röð ásamt G. Herbert Bjarnasyni en fyrir aftan eru Guðbjörg Jónsdóttir og Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóra Krabbameinsfélags Íslands. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Taktu þátt í Styrkleikunum á Selfossi – einstök upplifun Styrkleikar Krabbameinsfélags Íslands verða haldnir í fyrsta sinn á Selfossi 30. apríl og standa yfir í sólarhring. Um alþjóðlegan viðburð er að ræða sem fer fram árlega á yfir 5.000 stöðum í yfir 30 löndum um allan heim. Hátt í 10 milljónir taka þátt á hverju ári. 2 ALOE VERA MELTING & BÓLGUR 85%VIRKTCURCUMIN www.celsus.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.