Fréttablaðið - 02.04.2022, Page 31
KYNN INGARBLAÐ
ALLT
LAUGARDAGUR 2. apríl 2022
Jeff Koons vill stofna listagallerí á
Tunglinu. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
jme@frettabladid.is
Jeff Koons, einn þekktasti mynd-
listarmaður veraldar í dag, ætlar að
sjálfsögðu að taka þátt í geimferða-
kapphlaupi milljarðamæringanna
með því að ferja á þessu ári skúlp-
túra eftir sjálfan sig til tunglsins og
skilja þá eftir þar um aldur og ævi.
Hugmyndafræðilegt verðmæti
Verkefnið verður tengt sérstöku
NFT (non-fungible tokens) safni
og verða skúlptúrarnir til sölu hér
á jörðu niðri í formi NFT-myntar.
NFT-gjaldmiðillinn er stafrænt
fyrirbæri sem skekur myndlistar-
heiminn í dag. NFT stendur fyrir
hugmyndafræðilegt verðmæti
sem hægt er að kaupa og selja, og
hagnast á eða tapa, líkt og á við um
veraldleg verðmæti.
Um verkið, sem nefnist Moon
Phases, segir Koons: „Það á sér
rætur í húmanisma og heimspeki.
Geimferðir hafa gefið manninum
sjónarhorn og getu til þess að ná
út fyrir efnisheiminn. Verkefnið
er áframhald og lofsöngur um
afrek mannkynsins á og út fyrir
plánetuna okkar.“ n
Tunglstaða
listarinnar
Sjálfboðaliðar taka virkan þátt í undirbúningi og skipulagningu Styrkleikanna með Evu Írisi verkefnastjóra. Eva situr í fremri röð ásamt G. Herbert Bjarnasyni
en fyrir aftan eru Guðbjörg Jónsdóttir og Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóra Krabbameinsfélags Íslands. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Taktu þátt í Styrkleikunum á
Selfossi – einstök upplifun
Styrkleikar Krabbameinsfélags Íslands verða haldnir í fyrsta sinn á Selfossi 30. apríl og
standa yfir í sólarhring. Um alþjóðlegan viðburð er að ræða sem fer fram árlega á yfir 5.000
stöðum í yfir 30 löndum um allan heim. Hátt í 10 milljónir taka þátt á hverju ári. 2
ALOE VERA
MELTING & BÓLGUR
85%VIRKTCURCUMIN
www.celsus.is