Fréttablaðið - 02.04.2022, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 02.04.2022, Blaðsíða 39
Landhelgisgæsla Íslands er löggæslustofnun sem hefur það hlutverk að sinna löggæslu og eftirliti sem og leit og björgun á hafsvæðinu umhverfis Ísland. Landhelgisgæslan fer einnig með daglega framkvæmd varnartengdra verkefna sbr. varnarmálalög nr. 34/2008 þ.m.t. er rekstur öryggissvæða, mannvirkja, kerfa-, ratsjár- og fjarskiptastöðva. Hjá Landhelgisgæslunni starfar rúmlega 200 manna samhentur hópur sem hefur að leiðarljósi slagorðið: Við erum til taks! Gildi Landhelgisgæslunnar eru: Öryggi - Þjónusta - Fagmennska Nánari upplýsingar um Landhelgisgæslu Íslands má finna á: www.lhg.is. Við erum til taks! Landhelgisgæsla Íslands leitar að áhugasömum einstaklingum til að slást í samhent teymi öflugs starfsfólks. Leitað er að traustum einstaklingum með ríka þjónustulund, framúrskarandi samskipta- færni og getu til að takast á við krefjandi verkefni. • Reynsla, menntun og færni sem nýtist í starfi • Almenn kunnátta í íslensku og ensku • Vinnuvélapróf og bílpróf skilyrði • Reglusemi, nákvæmni og snyrtimennska • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Gott líkamlegt og andlegt atgervi • Öryggis- og svæðisgæsla • Viðbrögð við bilunum í rekstrarbúnaði, vélum og tækjum ásamt almennu viðhaldi • Umsjón með ferðum og flutningi starfsfólks • Eftirlit og umsjón með varahlutalagerum og birgðum • Eftirlit með verktakavinnu, umhverfismálum og umsjón með bifreiðum, snjósleðum og vinnuvélum Umsjónaraðili á ratsjár- og fjarskiptastöðvar á Gunnólfsvíkurfjalli og Stokksnesi Um er að ræða starf umsjónaraðila við ratsjár- og fjarskiptastöðvar Atlantshafsbandalagsins sem reknar eru af Landhelgisgæslu Íslands, annars vegar á Stokksnesi og hins vegar á Gunnólfsvíkurfjalli. Um er að ræða dagvinnustarf en viðkomandi þarf einnig að geta sinnt útköllum utan hefðbundins vinnutíma. Þar af leiðandi er búseta á nærsvæði æskileg. • Nám tengt tæknimálum, flugumferðarstjórn, flugfjarskiptum eða siglingafræði er kostur • Góð tækniþekking og reynsla í tækniumhverfi er kostur • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Reglusemi, snyrtimennska og stundvísi • Góð enskukunnátta í ræðu og riti er skilyrði • Loftrýmiseftirlit, eftirlit með umferð á hafi og stuðningur við loftrýmisgæslu • Samskipti við stjórnstöðvar Atlantshafsbandalagsins • Eftirlit með fjargæslukerfum • Skýrslugerð og greining gagna • Önnur verkefni Starf í stjórnstöð á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli Fjölbreytt starfsemi fer fram í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli sem rekin er af Landhelgisgæslu Íslands. Unnið er á þrískiptum átta tíma vöktum og er kostur ef viðkomandi býr á Suðurnesjum. • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Haldbær þekking á reglugerðarumhverfi flugstarfsemi • Reynsla af verkefnastjórn kostur • Þekking á WebManuals og SMS360 kostur • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Umsjón með handbókum • Verkefnastjórn ýmissa þátta flugrekstrardeildar • Verkefni tengd þjálfun áhafna • Samskipti við flugmálayfirvöld og aðra flugrekendur • Önnur tilfallandi verkefni í flugrekstrardeild Helstu verkefni og ábyrgð: Fulltrúi í flugrekstrardeild Um er að ræða starf sem hentar vel fyrir jákvæðan einstakling sem vill takast á við fjölbreytt verkefni í líflegu og krefjandi umhverfi. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Umsóknir gilda í sex mánuði frá dagsetningu auglýsingar. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Vakin er athygli á því að starfsfólk Landhelgisgæslu Íslands skal uppfylla skilyrði fyrir öryggisheimild sbr. varnarmála- lög nr. 34/2008 og reglugerð nr. 959/2012. Ítarlegri upplýsingar um störfin má finna á www.intellecta.is. Upplýsingar veita Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225. Helstu verkefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur: Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Siglingafræðiþekking og/eða reynsla tengd sjó eða flugi er kostur • Reynsla af fjarskiptum er kostur • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Sjálfstæði og metnaður til faglegra starfa • Vöktun sjálfvirkra tilkynningarkerfa skipa • Fjarskiptaþjónusta við skip • Móttaka, greining og miðlun neyðarkalla auk tilkynninga um slys eða óhöpp • Samhæfing verkefna Landhelgisgæslu Íslands vegna leitar og björgunar, löggæslu og fiskveiðieftirlits Helstu verkefni og ábyrgð: Starf í stjórnstöð í Reykjavík - sumarstarf Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar sinnir verkefnum í tengslum við leit, björgun, löggæslu og fjarskiptaþjónustu við skip. Um sumarstarf er að ræða og er unnið á þrískiptum átta tíma vöktum. Menntunar- og hæfniskröfur: Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu verkefni og ábyrgð:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.