Fréttablaðið - 02.04.2022, Síða 39
Landhelgisgæsla Íslands er löggæslustofnun
sem hefur það hlutverk að sinna löggæslu
og eftirliti sem og leit og björgun á hafsvæðinu
umhverfis Ísland.
Landhelgisgæslan fer einnig með daglega
framkvæmd varnartengdra verkefna sbr.
varnarmálalög nr. 34/2008 þ.m.t. er rekstur
öryggissvæða, mannvirkja, kerfa-, ratsjár- og
fjarskiptastöðva.
Hjá Landhelgisgæslunni starfar rúmlega
200 manna samhentur hópur sem hefur að
leiðarljósi slagorðið: Við erum til taks!
Gildi Landhelgisgæslunnar eru:
Öryggi - Þjónusta - Fagmennska
Nánari upplýsingar um Landhelgisgæslu
Íslands má finna á: www.lhg.is.
Við erum til taks!
Landhelgisgæsla Íslands leitar að áhugasömum einstaklingum til að slást í samhent teymi öflugs
starfsfólks. Leitað er að traustum einstaklingum með ríka þjónustulund, framúrskarandi samskipta-
færni og getu til að takast á við krefjandi verkefni.
• Reynsla, menntun og færni sem nýtist í starfi
• Almenn kunnátta í íslensku og ensku
• Vinnuvélapróf og bílpróf skilyrði
• Reglusemi, nákvæmni og snyrtimennska
• Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Gott líkamlegt og andlegt atgervi
• Öryggis- og svæðisgæsla
• Viðbrögð við bilunum í rekstrarbúnaði, vélum og
tækjum ásamt almennu viðhaldi
• Umsjón með ferðum og flutningi starfsfólks
• Eftirlit og umsjón með varahlutalagerum og birgðum
• Eftirlit með verktakavinnu, umhverfismálum og umsjón
með bifreiðum, snjósleðum og vinnuvélum
Umsjónaraðili á ratsjár- og fjarskiptastöðvar
á Gunnólfsvíkurfjalli og Stokksnesi
Um er að ræða starf umsjónaraðila við ratsjár- og fjarskiptastöðvar Atlantshafsbandalagsins sem reknar eru af
Landhelgisgæslu Íslands, annars vegar á Stokksnesi og hins vegar á Gunnólfsvíkurfjalli. Um er að ræða dagvinnustarf en
viðkomandi þarf einnig að geta sinnt útköllum utan hefðbundins vinnutíma. Þar af leiðandi er búseta á nærsvæði æskileg.
• Nám tengt tæknimálum, flugumferðarstjórn,
flugfjarskiptum eða siglingafræði er kostur
• Góð tækniþekking og reynsla í tækniumhverfi er kostur
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Reglusemi, snyrtimennska og stundvísi
• Góð enskukunnátta í ræðu og riti er skilyrði
• Loftrýmiseftirlit, eftirlit með umferð á hafi og stuðningur
við loftrýmisgæslu
• Samskipti við stjórnstöðvar Atlantshafsbandalagsins
• Eftirlit með fjargæslukerfum
• Skýrslugerð og greining gagna
• Önnur verkefni
Starf í stjórnstöð á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli
Fjölbreytt starfsemi fer fram í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli sem rekin er af
Landhelgisgæslu Íslands. Unnið er á þrískiptum átta tíma vöktum og er kostur ef viðkomandi býr á Suðurnesjum.
• Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
• Haldbær þekking á reglugerðarumhverfi flugstarfsemi
• Reynsla af verkefnastjórn kostur
• Þekking á WebManuals og SMS360 kostur
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Umsjón með handbókum
• Verkefnastjórn ýmissa þátta flugrekstrardeildar
• Verkefni tengd þjálfun áhafna
• Samskipti við flugmálayfirvöld og aðra flugrekendur
• Önnur tilfallandi verkefni í flugrekstrardeild
Helstu verkefni og ábyrgð:
Fulltrúi í flugrekstrardeild
Um er að ræða starf sem hentar vel fyrir jákvæðan einstakling sem vill takast á við fjölbreytt verkefni í líflegu og krefjandi
umhverfi.
Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl.
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is
og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda
sem nýtist í starfi. Umsóknir gilda í sex
mánuði frá dagsetningu auglýsingar.
Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru
hvattir til að sækja um. Launakjör eru
samkvæmt kjarasamningi viðkomandi
stéttarfélags og fjármálaráðherra f.h.
ríkissjóðs.
Vakin er athygli á því að starfsfólk
Landhelgisgæslu Íslands skal uppfylla
skilyrði fyrir öryggisheimild sbr. varnarmála-
lög nr. 34/2008 og reglugerð nr. 959/2012.
Ítarlegri upplýsingar um störfin má finna á www.intellecta.is. Upplýsingar veita Helga Birna Jónsdóttir
(helga@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225.
Helstu verkefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur:
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
• Siglingafræðiþekking og/eða reynsla tengd sjó eða
flugi er kostur
• Reynsla af fjarskiptum er kostur
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæði og metnaður til faglegra starfa
• Vöktun sjálfvirkra tilkynningarkerfa skipa
• Fjarskiptaþjónusta við skip
• Móttaka, greining og miðlun neyðarkalla auk tilkynninga
um slys eða óhöpp
• Samhæfing verkefna Landhelgisgæslu Íslands
vegna leitar og björgunar, löggæslu og fiskveiðieftirlits
Helstu verkefni og ábyrgð:
Starf í stjórnstöð í Reykjavík - sumarstarf
Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar sinnir verkefnum í tengslum við leit, björgun, löggæslu og fjarskiptaþjónustu við skip. Um
sumarstarf er að ræða og er unnið á þrískiptum átta tíma vöktum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu verkefni og ábyrgð: