Fréttablaðið - 02.04.2022, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 02.04.2022, Blaðsíða 38
Söluráðgjafi - pípulagnir Brødrene Dahl sérhæfa sig í framleiðslu á vörum og ráðgjöf í öllu er varðar pípulagnir, hvort sem um ræðir neyslu- vatnslagnir, miðstöðvalagnir, verkfæri, tæknibúnað, frárennslislagnir eða loka. Fyrirtækið býr yfir 150 ára markaðs- reynslu og er stærsti birgi Danmerkur á sviði pípulagna. Skrifstofa fyrirtækisins á Íslandi er staðsett að Lyngási 11, Garðabæ. Nánari upplýsingar má finna á: www.bd.dk. Menntunar- og hæfniskröfur: Brødrene Dahl óska eftir að ráða kraftmikla og árangursdrifna manneskju með víðtæka reynslu á sviði pípulagna í starf söluráðgjafa. Fyrirtækið sérhæfir sig í sölu á öllu sem viðkemur pípulögnum til fagaðila. Í boði eru samkeppnishæf laun, góð þjálfun og vandað alþjóðlegt starfsumhverfi. Um er að ræða framtíðarstarf. • Sala og þjónusta til fagaðila (B2B) • Öflun viðskiptavina • Heimsóknir til viðskiptavina • Pantanir og tilboðsgerð • Samskipti við viðskiptavini og birgja Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. • Menntun sem nýtist í starfi • Framúrskarandi samskipta- og söluhæfileikar • Reynsla á sviði pípulagna er skilyrði • Metnaður til að ná árangri • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Góð almenn tölvukunnátta • Góð kunnátta í ensku. Kunnátta í dönsku er kostur Upplýsingar veita Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225. Brødrene Dahl www.fsre.is UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 28. MARS Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran, thelma@intellecta.is, og Hafdís Ó. Pétursdóttir hafdis@intellecta.is, í síma 511 1225 FRAMKVÆMDASÝSLAN - RÍKISEIGNIR Þróar og rekur aðstöðu á vegum ráðuneyta, stofnana og annarra ríkisaðila og gegnir með því mikilvægu hlutverki í þjónustu við borga rana. Við erum í dag rúmlega 60 starfsmenn með fjölbreyttan bakgrunn og byggjum saman á gildunum: FRAMSÝNI, SAMVINNA OG FAGMENNSKA. Eignasafn FSRE samanstendur af 530 þúsund m² húsnæðis í 380 eignum auk um 300 jarða og landsvæða. Um þessar mundir vinnum við að um 130 þróunarverkefnum sem snerta flest svið man nlífsins; s.s. heilbrigðis- og velferðarmál, men­ningu,­menntun,­löggæslu,­dómskerfi,­ náttúru og friðlýst svæði. Hefur þú reynslu af umsjón viðhaldsverkefna? Við leitum að öflugum einstaklingi með menntun á sviði mannvirkjagerðar í starf þjónustustjóra viðhalds til að hafa umsjón með viðhaldsverkefnum og tengdum framkvæmdum leiguhúsnæðis á vegum FSRE. Um er að ræða fjölbreytt starf sem hefur það markmið að bæta þjónustu til viðskiptavina og bæta ástand og nýtingu leiguhúsnæðis. • Háskólapróf á sviði mannvirkjagerðar. • Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur. • Reynsla af verkefnastjórnun framkvæmda er skilyrði. • Reynsla af viðhaldsframkvæmdum er kostur. • Þekking á rekstri og viðhaldi tæknikerfa er kostur. • Þekking á opinberum framkvæmdum er kostur. • Ríkir samskiptahæfileikar, jákvætt og lausnamiðað viðhorf. • Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæði. • Þjónustumiðuð og skipulögð vinnubrögð. • Umsjón með viðhaldsverkefnum og tengdum framkvæmdum. • Dagleg stjórnun fyrirbyggjandi viðhalds og eftirfylgni vegna þess. • Gerð viðhalds-, kostnaðar- og framkvæmdaráætlana og eftirfylgni vegna þess. • Reglulegar heimsóknir til viðskiptavina sem liður í þjónustunni. • Samskipti við verktaka, birgja og notendur vegna framkvæmda. Helstu verkefni Menntunar- og hæfniskröfur FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 11. APRÍL Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran, thelma@intellecta.is, og Hafdís Ó. Pétursdóttir hafdis@intellecta.is, í síma 511 1225 Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.