Fréttablaðið - 02.04.2022, Qupperneq 38
Söluráðgjafi - pípulagnir
Brødrene Dahl sérhæfa sig í framleiðslu
á vörum og ráðgjöf í öllu er varðar
pípulagnir, hvort sem um ræðir neyslu-
vatnslagnir, miðstöðvalagnir, verkfæri,
tæknibúnað, frárennslislagnir eða loka.
Fyrirtækið býr yfir 150 ára markaðs-
reynslu og er stærsti birgi Danmerkur á
sviði pípulagna.
Skrifstofa fyrirtækisins á Íslandi er
staðsett að Lyngási 11, Garðabæ.
Nánari upplýsingar má finna á:
www.bd.dk.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Brødrene Dahl óska eftir að ráða kraftmikla og árangursdrifna manneskju með víðtæka reynslu á sviði
pípulagna í starf söluráðgjafa. Fyrirtækið sérhæfir sig í sölu á öllu sem viðkemur pípulögnum til fagaðila.
Í boði eru samkeppnishæf laun, góð þjálfun og vandað alþjóðlegt starfsumhverfi. Um er að ræða
framtíðarstarf.
• Sala og þjónusta til fagaðila (B2B)
• Öflun viðskiptavina
• Heimsóknir til viðskiptavina
• Pantanir og tilboðsgerð
• Samskipti við viðskiptavini og birgja
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá
og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Farið verður með
allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni.
• Menntun sem nýtist í starfi
• Framúrskarandi samskipta- og söluhæfileikar
• Reynsla á sviði pípulagna er skilyrði
• Metnaður til að ná árangri
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð almenn tölvukunnátta
• Góð kunnátta í ensku. Kunnátta í dönsku er kostur
Upplýsingar veita Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is)
í síma 511 1225.
Brødrene Dahl
www.fsre.is
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 28. MARS
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf.
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran, thelma@intellecta.is, og Hafdís Ó. Pétursdóttir hafdis@intellecta.is, í síma 511 1225
FRAMKVÆMDASÝSLAN
- RÍKISEIGNIR
Þróar og rekur aðstöðu á vegum ráðuneyta,
stofnana og annarra ríkisaðila og gegnir
með því mikilvægu hlutverki í þjónustu við
borga rana.
Við erum í dag rúmlega 60 starfsmenn
með fjölbreyttan bakgrunn og byggjum
saman á gildunum: FRAMSÝNI, SAMVINNA
OG FAGMENNSKA.
Eignasafn FSRE samanstendur af 530 þúsund
m² húsnæðis í 380 eignum auk um 300 jarða
og landsvæða.
Um þessar mundir vinnum við að um 130
þróunarverkefnum sem snerta flest svið
man nlífsins; s.s. heilbrigðis- og velferðarmál,
menningu,menntun,löggæslu,dómskerfi,
náttúru og friðlýst svæði.
Hefur þú reynslu
af umsjón viðhaldsverkefna?
Við leitum að öflugum einstaklingi með menntun á sviði mannvirkjagerðar í starf þjónustustjóra
viðhalds til að hafa umsjón með viðhaldsverkefnum og tengdum framkvæmdum leiguhúsnæðis
á vegum FSRE. Um er að ræða fjölbreytt starf sem hefur það markmið að bæta þjónustu til
viðskiptavina og bæta ástand og nýtingu leiguhúsnæðis.
• Háskólapróf á sviði mannvirkjagerðar.
• Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur.
• Reynsla af verkefnastjórnun framkvæmda er skilyrði.
• Reynsla af viðhaldsframkvæmdum er kostur.
• Þekking á rekstri og viðhaldi tæknikerfa er kostur.
• Þekking á opinberum framkvæmdum er kostur.
• Ríkir samskiptahæfileikar, jákvætt og lausnamiðað viðhorf.
• Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæði.
• Þjónustumiðuð og skipulögð vinnubrögð.
• Umsjón með viðhaldsverkefnum og tengdum
framkvæmdum.
• Dagleg stjórnun fyrirbyggjandi viðhalds og
eftirfylgni vegna þess.
• Gerð viðhalds-, kostnaðar- og framkvæmdaráætlana
og eftirfylgni vegna þess.
• Reglulegar heimsóknir til viðskiptavina sem liður
í þjónustunni.
• Samskipti við verktaka, birgja og notendur vegna
framkvæmda.
Helstu verkefni Menntunar- og hæfniskröfur
FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 11. APRÍL
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf.
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran, thelma@intellecta.is, og Hafdís Ó. Pétursdóttir hafdis@intellecta.is, í síma 511 1225
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR