Morgunblaðið - 10.02.2022, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 10.02.2022, Qupperneq 49
DÆGRADVÖL 49 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2022 „ALGER SNILLD ÞEGAR ÞIG LANGAR AÐ STINGA AF EN HEFUR ENGAN STAÐ AÐ FARA Á.“ „ÓKEI, ÓKEI. EKKI SEKUR.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að njóta samvinnunnar. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÉG VAKNA STUNDUM UM MIÐJA NÓTT VEGNA ÞESS AÐ ÉG FÉKK SNILLDARHUGMYND ÉG SKRÁI ÞÆR Í SÍMANN MINN SNURFU SLUPP PLAKK? TAKK FYRIR AÐ DEILA ÞESSU PRÓFIÐ SÝNIR AÐ HEILINN ER Í GÓÐU STANDI EFTIRÖLL ÞESSI ÁR! JA, HANN ER NÁTTÚRU- LEGA LÍTIÐ NOTAÐUR ER ÞETTA LÆKNA- HÚMOR? ÞÚ HLÆRÐ EKKI KVIÐDÓMUR út tvö hefti af sönglögum; „Tónlistin gleður“, söngvar fyrir kóra með ljóð- um eftir mig. Ég er heilsuhraustur og á síð- kvöldi ævi minnar nýt ég þess að búa hjá dóttur minni og tengdasyni á Bókfelli í Mosfellsdal og nýt sam- vista við barnabörn, þeirra fjöl- skyldur og tvær litlar langafadætur.“ Fjölskylda Eiginkona Hjartar var Ólöf Sig- urðardóttir, f. 25.11. 1927, d. 4.8. 1995, hússtjórnarkennari. Seinni kona Hjartar var Bryndís Steinþórs- dóttir, f. 1.9. 1928, d. 30.7. 2019, hús- stjórnarkennari. Kjördóttir Hjartar og Ólafar er Sigrún, f. 12.8. 1960, læknir, gift Birni Geir Leifssyni lækni og eru börn þeirra Hjörtur Geir, f. 1989, sambýliskona Árdís Árnadóttir, f. 1992, dóttir þeirra er Viktoría Dís f. 2021, Ólafur Hrafn, f. 1992, sambýlis- kona Unnur Bergmann f. 1992, dóttir þeirra er Andrea Sigrún, f. 2020, og Friðrika Hanna, f. 1999. Alsystkini Hjartar voru Kristín Lilja, f. 12.7. 1922, d. 3.4. 2013, hús- freyja á Grund í Reykhólasveit; Þor- steinn, f. 28.7. 1923, d. 15.1. 1998, járnsmiður í Reykjavík; Sigurlaug Hrefna, f. 27.7. 1924, d. 7.5. 2012, húsfreyja í Kópavogi; Anna, f. 23.8. 1925, d. 17.1. 2017, húsfreyja í Kópa- vogi. Hálfsystkini Hjartar, sammæðra, eru Kristín Ingibjörg Tómasdóttir, f. 4.5. 1932, d. 24.12. 2021, yfirljós- móðir, og Sigurgeir Tómasson, f. 6.11. 1933, d. 8.11. 1993, bóndi á Mávavatni á Reykhólum. Foreldrar Hjartar voru Þórarinn G. Árnason, f. 8.5. 1892, d. 4.7. 1929, bóndi á Miðhúsum, og Steinunn Hjálmarsdóttir, f. 1.12. 1898, d. 28.7. 1990, húsfreyja. Stjúpfaðir Hjartar var Tómas Sigurgeirsson, f. 18.4. 1902 á Stafni í Reykjadal, d. 17.2. 1987, bóndi, síðast á Reykhólum. Hjörtur Þórarinsson Valgerður Jóhannsdóttir húsfreyja á Klóni Þorsteinn Jónsson bóndi á Klóni í Hrolleifsdal, Skag. Kristín Þorsteinsdóttir húsfreyja á Þorljótsstöðum Hjálmar Þorláksson bóndi á Þorljótsstöðum í Vesturdal og í Villingadal í Eyjafjarðarsveit Steinunn Hjálmarsdóttir húsfreyja í Hólum, á Reykhólum og Miðhúsum Þórey Bjarnadóttir húsfreyja á Hofi og Tunguhálsi í Tungusveit, Skag. Þorlákur Hjálmarsson bóndi á Hofi í Vesturdal, Skag. Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir vinnukona í Börmum Hallvarður Guðmundsson bóndi í Börmum í Gufudalssveit Kristín Hallvarðsdóttir húsfreyja á Kollabúðum Árni Gunnlaugsson bóndi á Kollabúðum í Þorskafirði Anna Sveinbjörnsdóttir húsfreyja í Munaðstungu Gunnlaugur Ólafsson bóndi í Munaðstungu í Reykhólasveit Ætt Hjartar Þórarinssonar Þórarinn G. Árnason bóndi í Hólum, á Reykhólum ogMiðhúsum í Reykhólasveit Ingólfur Ómar sendi mér tölvu- póst á mánudag: „Nú hefur ald- eilis blásið síðast liðna nótt og Faxaflóinn er úfinn að sjá. Datt í hug að lauma að þér einni vísu“: Kári æðir, ólgar lá enn sér skæður hreykir. Rís á græði hrönnin há hvítum slæðum feykir. Helgi R. Einarsson er á svipuðum nótum þegar hann segir: „Mér datt þessar í hug í rokinu nótt“: Lægðin Loks var mér öllum lokið í flest öll skjólin fokið er ég fauk á þig og þú svo á mig, það gerði fjárans rokið. Þá datt mér ein nýjasta fréttin í hug: Órar Ef atlotin ætlum að styrkja verður æskuna’ að virkja, boðorðin brenna og börnunum kenna um frelsið, sem felst í að kyrkja. Anton Helgi Jónsson yrkir „veð- urlimru dagsins“ á Boðnarmiði og kallar „Frændinn að vestan metur tíðarfarið“: Um veðrið hér segi ég satt það sumpartinn hefur mann glatt. Mörg lægðin er ágæt og lífshætta fágæt þó lognið sé andskoti hratt. Magnús heitinn Óskarsson borg- arlögmaður var gott limruskáld og átti til að vera pólitískur: „Vits er þörf þeim er víða ratar,“ en ég veit ekki til þess að kratar eða framsóknarmenn hafi fattað það enn að fara eftir kompás og radar. Bjarni frá Gröf kvað undir pre- dikun: Þótt líkaminn sé lúka af mold og líka brenni í víti sálin mér finnst gott að hafa hold það hressir upp á kvennamálin. Enn orti Bjarni og „sló í“: Við þröngan skó ég þráfalt bjó, þannig dóu árin, yfir móa, mela og snjó maður sló í klárinn. Guðmundur Arnfinnsson um kennaraskort í kynfræðslu: Þau sannindi síst ber að rengja að sárvanti kennslu’ í að flengja telpur í skóla, sem tárast og góla og langar að láta sig hengja. Magnús Halldórsson um tamn- ingu: Örðugt fannst Hannesi handvana, hryssu að gera mjög bandvana. En sá fyrir rest, svolítinn brest. Því merin var alveg hreint andvana. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Það blés aldeilis síðustu nótt Mikið úrval af hálkubroddum Verð frá Kr. 6.990.- Vinir fá sérkjör Skráning á icewear.is HVÍTANES merino peysa Kr. 13.990.- Þín útivist - þín ánægja HVÍTANES Merínó hálsklútur Kr. 4.990.- HVÍTANES Merínó húfa Kr. 3.990.- HVÍTANES Merínó ennisband Kr. 2.990.- BRIMNE meðalþykk göngusok Kr. 2.15 S ir kar 0.- HVÍTANES merino buxur Kr. 11.990.- HVÍTANES Merínó lambhúshetta Kr. 4.990.- ASOLO Falcon Kr. 29.990.- HVÍTANES Merino peysa Kr. 13.990.- HVÍTANES merino buxur Kr. 11.990.-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.